schildichat-android/library/ui-strings/src/main/res/values-is/strings.xml
2025-09-12 16:42:52 +02:00

2422 lines
205 KiB
XML

<?xml version="1.0" encoding="utf-8"?>
<resources>
<string name="notice_room_invite_no_invitee">%s sendi boð um þátttöku</string>
<string name="notice_room_invite">%1$s bauð %2$s</string>
<string name="notice_room_invite_you">%1$s bauð þér</string>
<string name="notice_room_join">%1$s gekk í hópinn</string>
<string name="notice_room_leave">%1$s hætti í spjallrásinni</string>
<string name="notice_room_reject">%1$s hafnaði boðinu</string>
<string name="notice_room_remove">%1$s fjarlægði %2$s</string>
<string name="notice_room_unban">%1$s afbannaði %2$s</string>
<string name="notice_room_ban">%1$s bannaði %2$s</string>
<string name="notice_avatar_url_changed">%1$s breyttu auðkennismynd sinni</string>
<string name="notice_room_visibility_invited">allir meðlimir spjallrásar, síðan þeim var boðið.</string>
<string name="notice_room_visibility_joined">allir meðlimir spjallrásar, síðan þeir skráðu sig.</string>
<string name="notice_room_visibility_shared">allir meðlimir spjallrásar.</string>
<string name="notice_room_visibility_world_readable">hver sem er.</string>
<string name="notice_avatar_changed_too">(einnig var skipt um auðkennismynd)</string>
<string name="notice_crypto_unable_to_decrypt">** Mistókst að afkóða: %s **</string>
<string name="unable_to_send_message">Gat ekki sent skilaboð</string>
<string name="matrix_error">Villa í Matrix</string>
<string name="medium_email">Tölvupóstfang</string>
<string name="medium_phone_number">Símanúmer</string>
<string name="notice_room_withdraw">%1$s tók til baka boð til %2$s</string>
<string name="notice_display_name_set">%1$s setti birtingarnafn sitt sem %2$s</string>
<string name="notice_display_name_changed_from">%1$s breytti birtingarnafni sínu úr %2$s í %3$s</string>
<string name="notice_display_name_removed">%1$s fjarlægði birtingarnafn sitt (sem var %2$s)</string>
<string name="notice_room_topic_changed">%1$s breytti umræðuefninu í: %2$s</string>
<string name="notice_room_name_changed">%1$s breytti heiti spjallrásarinnar í: %2$s</string>
<string name="notice_placed_video_call">%s hringdi myndsímtal.</string>
<string name="notice_placed_voice_call">%s hringdi raddsímtal.</string>
<string name="notice_answered_call">%s svaraði símtalinu.</string>
<string name="notice_ended_call">%s lauk símtalinu.</string>
<string name="notice_room_name_removed">%1$s fjarlægði heiti spjallrásar</string>
<string name="notice_room_topic_removed">%1$s fjarlægði umfjöllunarefni spjallrásar</string>
<string name="notice_made_future_room_visibility">%1$s gerði ferilskrá spjallrásar héðan í frá sýnilega fyrir %2$s</string>
<string name="notice_room_third_party_invite">%1$s sendi boð til %2$s um þátttöku í spjallrásinni</string>
<string name="notice_room_third_party_registered_invite">%1$s samþykkti boð um að taka þátt í %2$s</string>
<string name="notice_crypto_error_unknown_inbound_session_id">Tæki sendandans hefur ekki sent okkur dulritunarlyklana fyrir þessi skilaboð.</string>
<string name="room_displayname_room_invite">Boð á spjallrás</string>
<string name="room_displayname_two_members">%1$s og %2$s</string>
<string name="room_displayname_empty_room">Tóm spjallrás</string>
<string name="light_theme">Ljóst þema</string>
<string name="dark_theme">Dökkt þema</string>
<string name="black_theme">Svart þema</string>
<string name="notification_listening_for_events">Hlusta eftir atburðum</string>
<string name="notification_noisy_notifications">Háværar tilkynningar</string>
<string name="notification_silent_notifications">Hljóðlegar tilkynningar</string>
<string name="title_activity_settings">Stillingar</string>
<string name="title_activity_bug_report">Villuskýrsla</string>
<string name="loading">Hleð inn…</string>
<string name="ok">Í lagi</string>
<string name="action_cancel">Hætta við</string>
<string name="action_save">Vista</string>
<string name="action_leave">Fara út</string>
<string name="action_send">Senda</string>
<string name="action_quote">Tilvitnun</string>
<string name="action_share">Deila</string>
<string name="later">Seinna</string>
<string name="permalink">Varanlegur tengill</string>
<string name="view_source">Skoða frumkóða</string>
<string name="action_delete">Eyða</string>
<string name="action_rename">Endurnefna</string>
<string name="or">eða</string>
<string name="action_invite">Bjóða</string>
<string name="action_sign_out">Skrá út</string>
<string name="action_voice_call">Raddsímtal</string>
<string name="action_video_call">Myndsímtal</string>
<string name="action_mark_all_as_read">Merkja allt sem lesið</string>
<string name="action_open">Opna</string>
<string name="action_close">Loka</string>
<string name="copied_to_clipboard">Afritað á klippispjald</string>
<string name="dialog_title_confirmation">Staðfesting</string>
<string name="dialog_title_warning">Aðvörun</string>
<string name="bottom_action_favourites">Eftirlæti</string>
<string name="bottom_action_people">Fólk</string>
<string name="bottom_action_rooms">Spjallrásir</string>
<string name="invitations_header">Boðsgestir</string>
<string name="low_priority_header">Lítill forgangur</string>
<string name="direct_chats_header">Samtöl</string>
<string name="no_result_placeholder">Engar niðurstöður</string>
<string name="rooms_header">Spjallrásir</string>
<string name="send_bug_report_include_logs">Senda atvikaskrá</string>
<string name="send_bug_report_include_crash_logs">Senda hrunskrár</string>
<string name="send_bug_report_include_screenshot">Senda skjámynd</string>
<string name="send_bug_report">Tilkynna galla</string>
<string name="send_bug_report_placeholder">Lýstu vandamálinu þínu hér</string>
<string name="join_room">Taka þátt í spjallrás</string>
<string name="username">Notandanafn</string>
<string name="logout">Skrá út</string>
<string name="search">Leita</string>
<string name="start_voice_call">Hefja raddsímtal</string>
<string name="start_video_call">Hefja myndsímtal</string>
<string name="option_send_files">Senda skrár</string>
<string name="option_take_photo_video">Taka ljósmynd eða myndskeið</string>
<string name="option_take_photo">Taka ljósmynd</string>
<string name="option_take_video">Taka myndskeið</string>
<string name="auth_login">Innskráning</string>
<string name="auth_submit">Senda inn</string>
<string name="auth_invalid_login_param">Rangt notandanafn og/eða lykilorð</string>
<string name="auth_forgot_password">Gleymt lykilorð?</string>
<string name="login_error_bad_json">Gallað JSON</string>
<plurals name="membership_changes">
<item quantity="one">%d breyting á aðild</item>
<item quantity="other">%d breytingar á aðild</item>
</plurals>
<string name="compression_opt_list_original">Upprunalegt</string>
<string name="compression_opt_list_large">Stórt</string>
<string name="compression_opt_list_medium">Miðlungs</string>
<string name="compression_opt_list_small">Lítið</string>
<string name="call">Símtal</string>
<string name="incoming_video_call">Innhringing myndsímtals</string>
<string name="incoming_voice_call">Innhringing raddsímtals</string>
<string name="call_in_progress">Símtal í gangi…</string>
<string name="permissions_rationale_popup_title">Upplýsingar</string>
<string name="yes"></string>
<string name="no">NEI</string>
<string name="_continue">Halda áfram</string>
<string name="action_remove">Fjarlægja</string>
<string name="action_join">Taka þátt</string>
<string name="action_reject">Hafna</string>
<string name="list_members">Meðlimir</string>
<plurals name="room_title_members">
<item quantity="one">%d meðlimur</item>
<item quantity="other">%d meðlimir</item>
</plurals>
<string name="room_participants_leave_prompt_title">Fara af spjallrás</string>
<string name="room_participants_leave_prompt_msg">Ertu viss um að þú viljir fara út úr spjallrásinni\?</string>
<string name="room_participants_header_direct_chats">Bein skilaboð</string>
<string name="room_participants_action_invite">Bjóða</string>
<string name="room_one_user_is_typing">%s er að skrifa…</string>
<string name="room_two_users_are_typing">%1$s &amp; %2$s eru að skrifa…</string>
<string name="room_many_users_are_typing">%1$s &amp; %2$s &amp; fleiri eru að skrifa……</string>
<plurals name="room_new_messages_notification">
<item quantity="one">%d ný skilaboð</item>
<item quantity="other">%d ný skilaboð</item>
</plurals>
<string name="ssl_trust">Treysta</string>
<string name="ssl_do_not_trust">Ekki treysta</string>
<string name="ssl_logout_account">Útskráning</string>
<string name="ssl_remain_offline">Hunsa</string>
<string name="ssl_fingerprint_hash">Fingrafar (%s):</string>
<string name="search_hint">Leita</string>
<string name="search_members_hint">Sía meðlimi spjallrásar</string>
<string name="search_no_results">Engar niðurstöður</string>
<string name="room_settings_all_messages">Öll skilaboð</string>
<string name="settings_profile_picture">Notandamynd</string>
<string name="settings_display_name">Birtingarnafn</string>
<string name="settings_add_email_address">Bæta við tölvupóstfangi</string>
<string name="settings_add_phone_number">Bæta við símanúmeri</string>
<string name="settings_app_info_link_summary">Kerfisupplýsingar forrits.</string>
<string name="settings_app_info_link_title">Upplýsingar um forrit</string>
<string name="settings_version">Útgáfa</string>
<string name="settings_olm_version">Útgáfa olm</string>
<string name="settings_app_term_conditions">Skilmálar og kvaðir</string>
<string name="settings_third_party_notices">Tilkynningar frá utanaðkomandi aðilum</string>
<string name="settings_copyright">Höfundarréttur</string>
<string name="settings_privacy_policy">Meðferð persónuupplýsinga</string>
<string name="settings_clear_cache">Hreinsa skyndiminni</string>
<string name="settings_clear_media_cache">Hreinsa skyndiminni margmiðlunarefnis</string>
<string name="settings_notifications">Tilkynningar</string>
<string name="settings_ignored_users">Hunsaðir notendur</string>
<string name="settings_other">Annað</string>
<string name="settings_advanced">Nánar</string>
<string name="settings_cryptography">Dulritun</string>
<string name="settings_contact">Tengiliðir á tæki</string>
<string name="settings_analytics">Greiningar</string>
<string name="devices_details_id_title">Auðkenni (ID)</string>
<string name="devices_details_name_title">Heiti</string>
<string name="devices_details_device_name">Heiti tækis</string>
<string name="devices_details_last_seen_title">Sást síðast</string>
<string name="devices_details_last_seen_format">%1$s @ %2$s</string>
<string name="devices_delete_dialog_title">Auðkenning</string>
<string name="settings_logged_in">Skráð inn sem</string>
<string name="settings_user_interface">Notandaviðmót</string>
<string name="settings_interface_language">Tungumál</string>
<string name="settings_select_language">Veldu tungumál</string>
<string name="settings_change_password">Breyta lykilorði</string>
<string name="settings_old_password">Núverandi lykilorð</string>
<string name="settings_new_password">Nýtt lykilorð</string>
<string name="settings_fail_to_update_password">Mistókst að uppfæra lykilorð</string>
<string name="settings_password_updated">Lykilorðið þitt hefur verið uppfært</string>
<string name="settings_unignore_user">Sýna öll skilaboð frá %s\?</string>
<string name="settings_select_country">Veldu land</string>
<string name="media_saving_period_3_days">3 dagar</string>
<string name="media_saving_period_1_week">1 vika</string>
<string name="media_saving_period_1_month">1 mánuður</string>
<string name="media_saving_period_forever">Að eilífu</string>
<string name="room_settings_topic">Umfjöllunarefni</string>
<string name="room_settings_room_read_history_rules_pref_dialog_title">Hver getur lesið ferilskráningu?</string>
<string name="room_settings_read_history_entry_anyone">Hver sem er</string>
<string name="room_settings_banned_users_title">Bannaðir notendur</string>
<string name="room_settings_category_advanced_title">Nánar</string>
<string name="settings_theme">Þema</string>
<string name="encryption_information_decryption_error">Afkóðunarvilla</string>
<string name="encryption_information_device_name">Heiti tækis</string>
<string name="device_manager_session_details_session_id">Auðkenni setu</string>
<string name="encryption_information_device_key">Dulritunarlykill setu</string>
<string name="encryption_export_export">Flytja út</string>
<string name="passphrase_enter_passphrase">Settu inn lykilsetningu</string>
<string name="passphrase_confirm_passphrase">Staðfestu lykilsetningu</string>
<string name="encryption_import_import">Flytja inn</string>
<string name="encryption_information_verify">Sannreyna</string>
<string name="directory_server_all_rooms_on_server">Allar spjallrásir á %s vefþjóninum</string>
<string name="directory_server_native_rooms">Allar innbyggðar %s-spjallrásir</string>
<plurals name="notification_unread_notified_messages_in_room_rooms">
<item quantity="one">%d spjallrás</item>
<item quantity="other">%d spjallrásir</item>
</plurals>
<string name="notification_unread_notified_messages_in_room">%1$s í %2$s</string>
<string name="font_size">Stærð leturs</string>
<string name="tiny">Örsmátt</string>
<string name="small">Lítið</string>
<string name="normal">Venjulegt</string>
<string name="large">Stórt</string>
<string name="larger">Stærra</string>
<string name="largest">Stærst</string>
<string name="huge">Flennistórt</string>
<plurals name="active_widgets">
<item quantity="one">%d virkur viðmótshluti</item>
<item quantity="other">%d virkir viðmótshlutar</item>
</plurals>
<string name="widget_integration_must_be_in_room">Þú ert ekki á þessari spjallrás.</string>
<string name="widget_integration_no_permission_in_room">Þú hefur ekki réttindi til þess að gera þetta á þessari spjallrás.</string>
<string name="widget_integration_room_not_visible">Spjallrásin %s er ekki sýnileg.</string>
<string name="command_error">Skipanavilla</string>
<string name="unrecognized_command">Óþekkt skipun: %s</string>
<string name="notification_off">Slökkt</string>
<string name="notification_noisy">Hávært</string>
<string name="encrypted_message">Dulrituð skilaboð</string>
<string name="create">Búa til</string>
<string name="group_details_home">Forsíða</string>
<string name="rooms">Spjallrásir</string>
<string name="reason_colon">Ástæða: %1$s</string>
<string name="avatar">Auðkennismynd</string>
<string name="view_decrypted_source">Skoða afkóðaða upprunaskrá</string>
<string name="action_quick_reply">Snöggt svar</string>
<string name="home_filter_placeholder_home">Leita að spjallrásum</string>
<string name="matrix_only_filter">Einungis tengiliðir í Matrix</string>
<string name="send_bug_report_progress">Framvinda (%s%%)</string>
<string name="auth_invalid_email">Þetta lítur ekki út eins og gilt tölvupóstfang</string>
<string name="auth_email_already_defined">Þetta tölvupóstfang er nú þegar skráð.</string>
<string name="login_error_invalid_home_server">Skráðu inn gilda URL-lóð</string>
<string name="login_error_not_json">Inniheldur ekki gilt JSON</string>
<string name="login_error_limit_exceeded">Of margar beiðnir hafa verið sendar</string>
<string name="call_connecting">Símtal tengist…</string>
<string name="call_ended">Símtali lokið</string>
<string name="settings_call_invitations">Boð um símtöl</string>
<string name="settings_labs_native_camera">Nota innbyggða myndavél</string>
<string name="room_participants_action_mention">Minnst á</string>
<string name="settings_vibrate_on_mention">Titra þegar minnst er á</string>
<string name="room_settings_room_read_history_rules_pref_title">Lesanleiki ferilskrár spjallrásar</string>
<string name="encryption_export_e2e_room_keys">Flytja út E2E dulritunarlykla spjallrásar</string>
<string name="encryption_export_room_keys">Flytja út dulritunarlykla spjallrásar</string>
<string name="encryption_export_room_keys_summary">Flytja dulritunarlyklana út í skrá</string>
<string name="encryption_import_e2e_room_keys">Flytja inn E2E dulritunarlykla spjallrásar</string>
<string name="encryption_import_room_keys">Flytja inn dulritunarlykla spjallrásar</string>
<string name="encryption_import_room_keys_summary">Flytja lykla inn úr skrá á tæki</string>
<string name="encryption_information_not_verified">Ekki sannreynt</string>
<string name="encryption_information_verified">Sannreynt</string>
<string name="room_add_matrix_apps">Bæta við Matrix-forritum</string>
<string name="start_verification">Hefja sannvottun</string>
<string name="has_been_removed">Þér hefur verið sparkað úr %1$s af %2$s</string>
<string name="has_been_banned">Þú hefur verið settur í bann á %1$s af %2$s</string>
<string name="room_settings_labs_pref_title">Tilraunir</string>
<string name="report_content">Kæra efni</string>
<string name="hs_url">Slóð á heimaþjón</string>
<string name="start_voice_call_prompt_msg">Ertu viss að þú viljir byrja raddsímtal\?</string>
<string name="start_video_call_prompt_msg">Ertu viss að þú viljir byrja myndsímtal\?</string>
<string name="room_jump_to_first_unread">Fara í ólesið</string>
<string name="room_participants_action_ban">Banna</string>
<string name="room_participants_action_unban">Afbanna</string>
<string name="room_participants_action_ignore">Hunsa</string>
<string name="room_participants_action_unignore">Hætta að hunsa</string>
<string name="room_do_not_have_permission_to_post">Þú hefur ekki heimild til að senda skilaboð á þessa spjallrás.</string>
<string name="ssl_could_not_verify">Gat ekki sannreynt auðkenni fjartengds þjóns.</string>
<string name="room_settings_add_homescreen_shortcut">Bæta við á upphafsskjá</string>
<string name="settings_notification_ringtone">Hljóð með tilkynningu</string>
<string name="settings_enable_all_notif">Virkja tilkynningar fyrir þennan notandaaðgang</string>
<string name="settings_enable_this_device">Virkja tilkynningar á þessu tæki</string>
<string name="settings_invited_to_room">Þegar mér er boðið á spjallrás</string>
<string name="settings_messages_sent_by_bot">Skilaboð send af vélmennum</string>
<string name="settings_start_on_boot">Virkja í ræsingu</string>
<string name="settings_background_sync">Samstilling í bakgrunni</string>
<string name="settings_user_settings">Stillingar notanda</string>
<string name="settings_contacts_app_permission">Heimildir fyrir tengiliði</string>
<string name="settings_always_show_timestamps">Alltaf birta tímamerki skilaboða</string>
<string name="settings_12_24_timestamps">Birta tímamerki á 12 stunda sniði (t.d. 2:30 fh)</string>
<string name="settings_home_server">Heimaþjónn</string>
<string name="settings_identity_server">Auðkennisþjónn</string>
<string name="account_email_already_used_error">Þetta tölvupóstfang er nú þegar í notkun.</string>
<string name="account_phone_number_already_used_error">Þetta símanúmer er nú þegar í notkun.</string>
<string name="room_settings_read_history_entry_members_only_option_time_shared">Einungis meðlimir (síðan þessi kostur var valinn)</string>
<string name="room_settings_read_history_entry_members_only_invited">Einungis meðlimir (síðan þeim var boðið)</string>
<string name="room_settings_read_history_entry_members_only_joined">Einungis meðlimir (síðan þeir skráðu sig)</string>
<string name="room_settings_room_internal_id">Innra auðkenni þessarar spjallrásar</string>
<string name="select_room_directory">Veldu skrá yfir spjallrásir</string>
<string name="directory_server_placeholder">Heiti þjóns</string>
<plurals name="notification_unread_notified_messages">
<item quantity="one">%d ólesið tilkynnt skilaboð</item>
<item quantity="other">%d ólesin tilkynnt skilaboð</item>
</plurals>
<string name="widget_delete_message_confirmation">Ertu viss um að þú viljir eyða viðmótshlutanum?</string>
<string name="widget_integration_unable_to_create">Gat ekki búið til viðmótshluta.</string>
<string name="widget_integration_failed_to_send_request">Mistókst að senda beiðni.</string>
<string name="invited">Boðið</string>
<string name="room_participants_ban_prompt_msg">Bann á notanda mun henda honum út af þessari spjallrás og koma í veg fyrir að viðkomandi komi aftur.</string>
<string name="settings_containing_my_display_name">Skilaboð innihalda birtingarnafn mitt</string>
<string name="settings_containing_my_user_name">Skilaboð innihalda notandanafn mitt</string>
<string name="settings_messages_in_one_to_one">Skilaboð í maður-á-mann spjalli</string>
<string name="settings_messages_in_group_chat">Skilaboð í hópaspjalli</string>
<string name="settings_set_sync_timeout">Samstillingarbeiðni rann út á tíma</string>
<string name="settings_notifications_targets">Markmið tilkynninga</string>
<string name="settings_contacts_phonebook_country">Land símaskrár</string>
<string name="send_bug_report_rage_shake">Hristu ákveðið til að senda villutilkynningu</string>
<string name="send_bug_report_sent">Það tókst að senda villuskýrsluna</string>
<string name="send_bug_report_failed">Mistókst að senda villuskýrsluna (%s)</string>
<string name="auth_recaptcha_message">Þessi heimavefþjónn vill ganga úr skugga um að þú sért ekki vélmenni</string>
<string name="auth_reset_password_error_unauthorized">Gat ekki sannprófað tölvupóstfang: gakktu úr skugga um að þú hafir smellt á tengilinn í tölvupóstinum</string>
<string name="room_participants_power_level_prompt">Þú getur ekki afturkallað þessa aðgerð, þar sem þú ert að gefa notandanum jafn mikil völd og þú hefur sjálf/ur.
\nErtu alveg viss\?</string>
<string name="settings_set_sync_delay">Hlé milli tveggja samstillingarbeiðna</string>
<string name="settings_keep_media">Halda myndefni</string>
<string name="account_email_validation_message">Skoðaðu tölvupóstinn þinn og smelltu á tengilinn sem hann inniheldur. Þegar því er lokið skaltu smella á að halda áfram.</string>
<string name="encryption_never_send_to_unverified_devices_title">Aðeins dulrita til sannvottaðra tækja</string>
<string name="encryption_never_send_to_unverified_devices_summary">Aldrei senda dulrituð skilaboð af þessu tæki til ósannvottaðra tækja.</string>
<string name="widget_integration_positive_power_level">Völd verða að vera jákvæð heiltala.</string>
<string name="you_added_a_new_device">Þú bættir við nýju tæki \'%s\', sem er að krefjast dulritunarlykla.</string>
<string name="your_unverified_device_requesting">ósannvottaða tækið þitt \'%s\' er að krefjast dulritunarlykla.</string>
<string name="widget_integration_missing_room_id">Vantar spjallrásarauðkenni í beiðni.</string>
<string name="widget_integration_missing_user_id">Vantar notandaauðkenni í beiðni.</string>
<string name="title_activity_choose_sticker">Senda límmerki</string>
<string name="call_error_user_not_responding">Ekki var svarað á fjartengda endanum.</string>
<string name="permissions_rationale_msg_record_audio">${app_name} þarf heimild til að nota hljóðnemann svo hægt sé að hringja hljóðsímtöl.</string>
<string name="permissions_rationale_msg_camera_and_audio">${app_name} þarf heimild til að nota myndavélina og hljóðnemann svo hægt sé að hringja myndsímtöl.
\n
\nLeyfðu aðgang í næstu sprettgluggum til þess að geta hringt.</string>
<string name="settings_deactivate_account_section">Gera notandaaðgang óvirkann</string>
<string name="settings_deactivate_my_account">Gera notandaaðganginn minn óvirkann</string>
<string name="settings_opt_in_of_analytics">Senda greiningargögn</string>
<string name="dialog_user_consent_submit">Yfirfara núna</string>
<string name="deactivate_account_title">Gera notandaaðgang óvirkann</string>
<string name="deactivate_account_submit">Gera notandaaðgang óvirkann</string>
<string name="send_bug_report_description">Lýstu villunni. Hvað varstu að gera? Hverju áttirðu von á? Hvað gerðist í raun?</string>
<string name="send_bug_report_logs_description">Til að geta greint vandamál eru atvikaskrár þessa forrits sendar með þessari villuskýrslu. Ef þú vilt einungis senda textann hér fyrir ofan, taktu þá gátmerkið úr reitnum:</string>
<string name="send_bug_report_alert_message">Það er eins og þú sért að hrista símann ákveðið. Myndirðu vilja senda villuskýrslu?</string>
<string name="send_bug_report_app_crashed">Forritið hrundi síðast. Myndirðu vilja senda inn villuskýrslu?</string>
<string name="option_send_sticker">Senda límmerki</string>
<string name="settings_opt_in_of_analytics_summary">${app_name} safnar nafnlausum greiningargögnum til að gera okkur kleift að bæta forritið.</string>
<string name="settings_home_display">Upphafsskjár</string>
<string name="settings_pin_missed_notifications">Festa spjallrásir með óskoðuðum tilkynningum</string>
<string name="settings_pin_unread_messages">Festa spjallrásir með ólesnum skilaboðum</string>
<string name="settings_inline_url_preview">Sjálfgefið virkja forskoðun innfelldra vefslóða</string>
<string name="room_settings_labs_warning_message">Þetta eru eiginleikar á tilraunastigi sem gætu bilað á óvæntan hátt. Notist með varúð.</string>
<string name="room_settings_set_main_address">Setja sem aðalvistfang</string>
<string name="room_settings_unset_main_address">Ekki hafa sem aðalvistfang</string>
<string name="widget_integration_missing_parameter">Nauðsynlegt gildi vantar.</string>
<string name="analytics_opt_in_list_item_3">Þú getur slökkt á þessu hvenær sem er í stillingunum</string>
<string name="settings_messages_in_e2e_group_chat">Dulrituð skilaboð í hópaspjalli</string>
<string name="settings_messages_in_e2e_one_to_one">Dulrituð skilaboð í maður-á-mann spjalli</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account_joined_rooms">Upphaf samstillingar:
\nHleð inn samtölunum þínum
\nÞetta getur tekið dálítinn tíma ef þú tekur þátt í mörgum spjallrásum</string>
<string name="room_settings_room_access_private_description">Aðeins fólk sem hefur verið boðið getur fundið og tekið þátt</string>
<string name="room_settings_room_access_private_invite_only_title">Einka (einungis gegn boði)</string>
<string name="room_settings_room_notifications_manage_notifications">Þú getur sýsla- með tilkynningar í %1$s.</string>
<string name="settings_default_media_source">Sjálfgefinn uppruni myndefnis</string>
<string name="settings_default_compression">Sjálfgefin þjöppun</string>
<string name="settings_emails_and_phone_numbers_summary">Sýslaðu með tölvupóstföng og símanúmer sem tengd eru við Matrix-aðganginn þinn</string>
<string name="settings_emails_and_phone_numbers_title">Tölvupóstföng og símanúmer</string>
<string name="settings_fail_to_update_password_invalid_current_password">Lykilorðið er ekki gilt</string>
<string name="legals_third_party_notices">Utanaðkomandi aðgerðasöfn</string>
<string name="analytics_opt_in_title">Hjálpaðu okkur að bæta ${app_name}</string>
<string name="settings_discovery_manage">Sýsla með uppgötvunarstillingarnar þínar.</string>
<string name="settings_show_read_receipts_summary">Smelltu á leskvittanir til að sjá ítarlegan lista.</string>
<string name="settings_show_read_receipts">Birta leskvittanir</string>
<string name="settings_send_markdown">Markdown-sníðing</string>
<string name="settings_send_typing_notifs_summary">Láttu aðra sjá að þú sért að skrifa.</string>
<string name="settings_send_typing_notifs">Senda skriftilkynningar</string>
<string name="settings_cryptography_manage_keys">Umsýsla dulritunarlykla</string>
<string name="settings_encrypted_group_messages">Dulrituð hópskilaboð</string>
<string name="settings_encrypted_direct_messages">Dulrituð bein skilaboð</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_battery_title">Bestun fyrir rafhlöðuendingu</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_notification_title">Birting tilkynninga</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_device_settings_failed">Tilkynningar eru óvirkar í þessari setu.
\nYfirfarðu stillingar í ${app_name}.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_device_settings_success">Tilkynningar eru virkar í þessari setu.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_account_settings_failed">Tilkynningar eru óvirkar fyrir notandaaðganginn þinn.
\nYfirfarðu stillingar aðgangsins.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_account_settings_success">Tilkynningar eru virkar fyrir notandaaðganginn þinn.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_system_settings_failed">Tilkynningar eru óvirkar í kerfisstillingum.
\nYfirfarðu kerfisstillingarnar.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_system_settings_success">Tilkynningar eru virkar í kerfisstillingum.</string>
<string name="settings_troubleshoot_diagnostic_running_status">Í keyrslu (%1$d af %2$d)</string>
<string name="settings_troubleshoot_diagnostic_run_button_title">Keyra prófanir</string>
<string name="settings_troubleshoot_diagnostic">Greining á vandamálum</string>
<string name="settings_notification_troubleshoot">Leysa vandamál með tilkynningar</string>
<string name="settings_notification_keyword_contains_invalid_character">Stikkorð mega ekki innihalda \'%s\'</string>
<string name="settings_notification_keyword_contains_dot">Stikkorð mega ekki byrja með \'.\'</string>
<string name="settings_notification_new_keyword">Bæta við nýju stikkorði</string>
<string name="settings_notification_your_keywords">Stikkorðin þín</string>
<string name="settings_notification_mentions_and_keywords">Minnst á og stikkorð</string>
<string name="settings_notification_emails_enable_for_email">Virkja tilkynningar í tölvupósti fyrir %s</string>
<string name="settings_notification_emails_no_emails">Til að fá tilkynningar í tölvupósti, þarf að tengja tölvupóstfang við Matrix-aðganginn þinn</string>
<string name="settings_notification_emails_category">Tilkynning í tölvupósti</string>
<string name="settings_notification_by_event">Mikilvægi tilkynninga eftir atburðum</string>
<string name="shortcut_disabled_reason_sign_out">Skráð út úr setunni!</string>
<string name="shortcut_disabled_reason_room_left">Spjallrásin hefur verið yfirgefin!</string>
<string name="room_settings_mention_and_keyword_only">Einungis þar sem er minnst á og stikkorð</string>
<string name="search_banned_user_hint">Sía bannaða notendur</string>
<string name="search_thread_from_a_thread">Úr spjallþræði</string>
<string name="thread_list_empty_notice">Ábending: Ýttu lengi á skilaboð og notaðu “%s”.</string>
<string name="thread_list_empty_subtitle">Spjallþræðir hjálpa til við að halda samræðum við efnið og gerir auðveldara að rekja þær.</string>
<string name="thread_list_empty_title">Haltu umræðum skipulögðum með spjallþráðum</string>
<string name="thread_list_modal_my_threads_subtitle">Birtir alla spjallþræði sem þú hefur tekið þátt í</string>
<string name="thread_list_modal_all_threads_subtitle">Birtir alla spjallþræði úr fyrirliggjandi spjallrás</string>
<string name="thread_list_modal_my_threads_title">Spjallþræðirnir mínir</string>
<string name="thread_list_modal_all_threads_title">Allir spjallþræðir</string>
<string name="room_threads_filter">Sía þræði spjallrásar</string>
<string name="room_settings_permissions_title">Heimildir spjallrásar</string>
<string name="room_participants_leave_private_warning">Þessi spjallrás er ekki opinber. Þú munt ekki geta tekið aftur þátt nema að vera boðið.</string>
<string name="permissions_denied_add_contact">Gefa heimild til að fá aðgang að tengiliðunum þínum.</string>
<string name="permissions_denied_qr_code">Til að skanna QR-kóða þarftu að veita aðgang að myndavélinni.</string>
<string name="call_remove_jitsi_widget_progress">Lýk símtali…</string>
<string name="call_ended_user_busy_title">Notandi upptekinn</string>
<string name="call_held_by_you">Þú settir símtalið í bið</string>
<string name="call_held_by_user">%s setti símtalið í bið</string>
<string name="audio_call_with_participant">Raddsímtal við %s</string>
<string name="video_call_with_participant">Myndsímtal við %s</string>
<string name="video_call_in_progress">Myndsímtal í gangi…</string>
<plurals name="missed_video_call">
<item quantity="one">Ósvarað myndsímtal</item>
<item quantity="other">%d ósvöruð myndsímtöl</item>
</plurals>
<plurals name="missed_audio_call">
<item quantity="one">Ósvarað raddsímtal</item>
<item quantity="other">%d ósvöruð raddsímtöl</item>
</plurals>
<string name="settings_call_ringtone_dialog_title">Veldu hringitón fyrir símtöl:</string>
<string name="settings_call_ringtone_title">Innhringitónn</string>
<string name="settings_call_ringtone_use_app_ringtone">Nota sjálfgefinn ${app_name} hringitón fyrir innhringingar</string>
<string name="settings_call_show_confirmation_dialog_summary">Biðja um staðfestingu áður en símtal er hafið</string>
<string name="settings_call_show_confirmation_dialog_title">Koma í veg fyrir símtöl af slysni</string>
<string name="auth_msisdn_already_defined">Þetta símanúmer er nú þegar skráð.</string>
<string name="error_no_external_application_found">Því miður, ekkert utankomandi forrit hefur fundist sem getur lokið þessari aðgerð.</string>
<string name="no_sticker_application_dialog_content">Í augnablikinu ertu ekki með neina límmerkjapakka virkjaða.
\n
\nBæta einhverjum við núna\?</string>
<string name="call_select_sound_device">Veldu hljóðtæki</string>
<string name="call_failed_no_connection">${app_name} símtal mistókst</string>
<string name="option_send_voice">Senda tal</string>
<string name="hs_client_url">Slóð á API-kerfisviðmót heimaþjóns</string>
<string name="send_bug_report_description_in_english">Ef mögulegt, skaltu skrifa lýsinguna á ensku.</string>
<string name="settings_room_directory_show_all_rooms_summary">Sýna allar spjallrásir í spjallrásalistanum, þar með taldar spjallrásir með viðkvæmu efni.</string>
<string name="settings_room_directory_show_all_rooms">Sýna spjallrásir með viðkvæmu efni</string>
<string name="system_alerts_header">Aðvaranir kerfis</string>
<string name="action_thread_copy_link_to_thread">Afrita tengil á spjallþráð</string>
<string name="action_unpublish">Taka úr birtingu</string>
<string name="action_view_threads">Skoða spjallþræði</string>
<string name="failed_to_remove_widget">Mistókst að fjarlægja viðmótshluta</string>
<string name="failed_to_add_widget">Mistókst að bæta við viðmótshluta</string>
<string name="cannot_call_yourself_with_invite">Þú getur ekki byrjað símtal með sjálfum þér, bíddu eftir að þátttakendur samþykki boðið</string>
<string name="cannot_call_yourself">Þú getur ekki byrjað símtal með sjálfum þér</string>
<string name="denied_permission_voice_message">Til að senda talskilaboð þarf að gefa heimild fyrir hljóðnema.</string>
<string name="denied_permission_camera">Til að framkvæma þessa aðgerð þarf að gefa heimild fyrir myndavél í kerfisstillingum.</string>
<string name="denied_permission_generic">Það vantar heimildir til að framkvæma þessa aðgerð, það þarf að gefa viðkomandi heimildir í kerfisstillingum.</string>
<string name="audio_meeting">Hefja talfund</string>
<string name="video_meeting">Hefja myndfund</string>
<string name="no_permissions_to_start_webrtc_call_in_direct_room">Þú hefur ekki heimildir til að hefja símtal</string>
<string name="no_permissions_to_start_webrtc_call">Þú hefur ekki heimildir til að hefja símtal á þessari spjallrás</string>
<string name="no_permissions_to_start_conf_call_in_direct_room">Þú hefur ekki heimildir til að hefja fjarfund</string>
<string name="no_permissions_to_start_conf_call">Þú hefur ekki heimildir til að hefja fjarfund á þessari spjallrás</string>
<string name="missing_permissions_title">Vantar heimildir</string>
<string name="sign_out_bottom_sheet_will_lose_secure_messages">Þú munt missa aðgang að dulrituðu skilaboðunum þínum nema þú takir öryggisafrit af dulritunarlyklum áður en þú skráir þig út.</string>
<string name="sign_out_bottom_sheet_warning_backing_up">Öryggisafritun dulritunarlykla í gangi. Þú munt tapa dulrituðu skilaboðunum þínum ef þú skráir þig út núna.</string>
<string name="sign_out_bottom_sheet_warning_no_backup">Þú munt tapa dulrituðu skilaboðunum þínum ef þú skráir þig út núna</string>
<string name="notice_end_to_end_ok_by_you">Þú kveiktir á enda-í-enda dulritun.</string>
<string name="notice_end_to_end_ok">%1$s kveikti á enda-í-enda dulritun.</string>
<string name="backup">Taka öryggisafrit</string>
<string name="sign_out_bottom_sheet_backing_up_keys">Öryggisafrita dulritunarlykla…</string>
<string name="sign_out_bottom_sheet_dont_want_secure_messages">Ég vil ekki dulrituðu skilaboðin mín</string>
<string name="title_activity_keys_backup_restore">Nota öryggisafrit af lykli</string>
<string name="notification_listening_for_notifications">Hlusta eftir tilkynningum</string>
<string name="notice_end_to_end_unknown_algorithm_by_you">Þú kveiktir á enda-í-enda dulritun (óþekkt algrími %1$s).</string>
<string name="notice_end_to_end_unknown_algorithm">%1$s kveikti á enda-í-enda dulritun (óþekkt algrími %2$s).</string>
<string name="notice_direct_room_guest_access_forbidden_by_you">Þú hefur bannað gestum að koma inn á spjallrásina.</string>
<string name="notice_direct_room_guest_access_forbidden">%1$s hefur bannað gestum að koma inn á spjallrásina.</string>
<string name="notice_room_guest_access_forbidden_by_you">Þú hefur bannað gestum að koma inn á spjallrásina.</string>
<string name="notice_room_guest_access_forbidden">%1$s hefur bannað gestum að koma inn á spjallrásina.</string>
<string name="notice_direct_room_guest_access_can_join_by_you">Þú hefur leyft gestum að koma inn hér.</string>
<string name="notice_direct_room_guest_access_can_join">%1$s hefur leyft gestum að koma inn hér.</string>
<string name="notice_room_guest_access_can_join_by_you">Þú hefur leyft gestum að koma inn á spjallrásina.</string>
<string name="notice_room_guest_access_can_join">%1$s hefur leyft gestum að koma inn á spjallrásina.</string>
<plurals name="notice_room_canonical_alias_alternative_removed_by_you">
<item quantity="one">Þú fjarlægðir varavistfangið %1$s af þessari spjallrás.</item>
<item quantity="other">Þú fjarlægðir varavistföngin %1$s af þessari spjallrás.</item>
</plurals>
<plurals name="notice_room_canonical_alias_alternative_removed">
<item quantity="one">%1$s fjarlægði varavistfangið %2$s af þessari spjallrás.</item>
<item quantity="other">%1$s fjarlægði varavistföngin %2$s af þessari spjallrás.</item>
</plurals>
<plurals name="notice_room_canonical_alias_alternative_added_by_you">
<item quantity="one">Þú bættir við varavistfanginu %1$s fyrir þessa spjallrás.</item>
<item quantity="other">Þú bættir við varavistföngunum %1$s fyrir þessa spjallrás.</item>
</plurals>
<plurals name="notice_room_canonical_alias_alternative_added">
<item quantity="one">%1$s bætti við varavistfanginu %2$s fyrir þessa spjallrás.</item>
<item quantity="other">%1$s bætti við varavistföngunum %2$s fyrir þessa spjallrás.</item>
</plurals>
<string name="notice_room_withdraw_with_reason_by_you">Þú tókst til baka boð til %1$s. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_withdraw_with_reason">%1$s tók til baka boð til %2$s. Ástæða: %3$s</string>
<string name="notice_room_third_party_registered_invite_with_reason_by_you">Þú samþykktir boð um að taka þátt í %1$s. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_third_party_registered_invite_with_reason">%1$s samþykkti boð um að taka þátt í %2$s. Ástæða: %3$s</string>
<string name="notice_room_ban_with_reason_by_you">Þú bannaðir %1$s. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_ban_with_reason">%1$s bannaði %2$s. Ástæða: %3$s</string>
<string name="notice_room_unban_with_reason_by_you">Þú tókst %1$s úr banni. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_unban_with_reason">%1$s tók %2$s úr banni. Ástæða: %3$s</string>
<string name="notice_room_remove_with_reason_by_you">Þú fjarlægðir %1$s. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_remove_with_reason">%1$s fjarlægði %2$s. Ástæða: %3$s</string>
<string name="notice_room_reject_with_reason_by_you">Þú hafnaðir boðinu. Ástæða: %1$s</string>
<string name="notice_room_reject_with_reason">%1$s hafnaði boðinu. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_direct_room_leave_with_reason_by_you">Þú hættir. Ástæða: %1$s</string>
<string name="notice_direct_room_leave_with_reason">%1$s hætti. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_leave_with_reason_by_you">Þú yfirgafst spjallrásina. Ástæða: %1$s</string>
<string name="notice_room_leave_with_reason">%1$s yfirgaf spjallrásina. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_direct_room_join_with_reason_by_you">Þú tekur þátt. Ástæða: %1$s</string>
<string name="notice_direct_room_join_with_reason">%1$s tekur þátt. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_join_with_reason_by_you">Þú komst inn á spjallrásina. Ástæða: %1$s</string>
<string name="notice_room_join_with_reason">%1$s kom inn á spjallrásina. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_invite_you_with_reason">%1$s bauð þér. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_invite_with_reason_by_you">Þú bauðst %1$s. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_invite_with_reason">%1$s bauð %2$s. Ástæða: %3$s</string>
<string name="notice_room_invite_no_invitee_with_reason_by_you">Boð um þátttöku til þín. Ástæða: %1$s</string>
<string name="notice_room_invite_no_invitee_with_reason">Boð um þátttöku til %1$s. Ástæða: %2$s</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account_data">Upphaf samstillingar:
\nFlyt inn gögn úr notandaaðgangi</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account_left_rooms">Upphaf samstillingar:
\nFlyt inn yfirgefnar spjallrásir</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account_invited_rooms">Upphaf samstillingar:
\nFlyt inn boð í spjallrásir</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account_rooms">Upphaf samstillingar:
\nFlyt inn spjallrásir</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account_crypto">Upphaf samstillingar:
\nFlyt inn dulritunargögn</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account">Upphaf samstillingar:
\nFlyt inn notandaaðgang…</string>
<string name="initial_sync_start_downloading">Upphaf samstillingar:
\nSæki gögn…</string>
<string name="initial_sync_start_server_computing">Upphaf samstillingar:
\nBíð eftir svari frá netþjóni…</string>
<string name="room_error_access_unauthorized">Þú hefur ekki heimild til að taka þátt í þessari spjallrás</string>
<string name="notice_power_level_changed_by_you">Þú breyttir völdum %1$s.</string>
<string name="notice_widget_modified_by_you">Þú breyttir %1$s viðmótshluta</string>
<string name="notice_widget_modified">%1$s breytti %2$s viðmótshluta</string>
<string name="notice_widget_removed_by_you">Þú fjarlægðir %1$s viðmótshluta</string>
<string name="notice_widget_removed">%1$s fjarlægði %2$s viðmótshluta</string>
<string name="notice_widget_added_by_you">Þú bættir við %1$s viðmótshluta</string>
<string name="notice_widget_added">%1$s bætti við %2$s viðmótshluta</string>
<string name="notice_room_third_party_registered_invite_by_you">Þú samþykktir boð um að taka þátt í %1$s</string>
<string name="notice_direct_room_third_party_revoked_invite_by_you">Þú afturkallaðir boðið til %1$s</string>
<string name="notice_direct_room_third_party_revoked_invite">%1$s afturkallaði boðið til %2$s</string>
<string name="notice_room_third_party_revoked_invite_by_you">Þú afturkallaðir boð til %1$s um þátttöku í spjallrásinni</string>
<string name="notice_room_third_party_revoked_invite">%1$s afturkallaði boð til %2$s um þátttöku í spjallrásinni</string>
<string name="notice_direct_room_third_party_invite_by_you">Þú bauðst %1$s</string>
<string name="notice_room_third_party_invite_by_you">Þú sendir boð til %1$s um þátttöku í spjallrásinni</string>
<string name="notice_room_avatar_removed_by_you">Þú fjarlægðir auðkennismynd spjallrásarinnar</string>
<string name="notice_room_avatar_removed">%1$s fjarlægði auðkennismynd spjallrásarinnar</string>
<string name="notice_room_topic_removed_by_you">Þú fjarlægðir umfjöllunarefni spjallrásar</string>
<string name="notice_room_name_removed_by_you">Þú fjarlægðir heiti spjallrásar</string>
<plurals name="notice_room_server_acl_changes">
<item quantity="one">Breyting á ACL á %d netþjóni</item>
<item quantity="other">Breyting á ACL á %d netþjónum</item>
</plurals>
<string name="notice_made_future_direct_room_visibility_by_you">Þú gerðir skilaboð héðan í frá sýnileg fyrir %1$s</string>
<string name="add_people">Bæta við fólki</string>
<string name="notice_room_server_acl_allow_is_empty">🎉 Öllum netþjónum er núna bannað að taka þátt! Þessa spjallrás er ekki lengur hægt að nota.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_ip_literals_not_allowed">• Netþjónar sem samsvara IP-tölum eru núna bannaðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_ip_literals_allowed">• Netþjónar sem samsvara IP-tölum eru núna leyfðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_was_allowed">• Netþjónar sem samsvara %s voru fjarlægðir af listanum yfir leyfilegt.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_allowed">• Netþjónar sem samsvara %s eru núna leyfðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_was_banned">• Netþjónar sem samsvara %s voru fjarlægðir af bannlistanum.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_banned">• Netþjónar sem samsvara %s eru núna bannaðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_title_by_you">Þú breyttir ACL á netþjóni fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_title">%s breytti ACL á netþjóni fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_server_acl_set_ip_literals_not_allowed">• Netþjónar sem samsvara IP-tölum eru bannaðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_set_ip_literals_allowed">• Netþjónar sem samsvara IP-tölum eru leyfðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_set_allowed">• Netþjónar sem samsvara %s eru leyfðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_set_banned">• Netþjónar sem samsvara %s eru bannaðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_set_title_by_you">Þú stilltir ACL á netþjóni fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_server_acl_set_title">%s stillti ACL á netþjóni fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_direct_room_update_by_you">Þú uppfærðir hér.</string>
<string name="notice_direct_room_update">%s uppfærði hér.</string>
<string name="notice_room_update_by_you">Þú uppfærðir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_update">%s uppfærði þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_made_future_direct_room_visibility">%1$s gerði skilaboð héðan í frá sýnileg fyrir %2$s</string>
<string name="notice_made_future_room_visibility_by_you">Þú gerðir ferilskrá spjallrásar héðan í frá sýnilega fyrir %1$s</string>
<string name="notice_ended_call_by_you">Þú laukst símtalinu.</string>
<string name="notice_answered_call_by_you">Þú svaraðir símtalinu.</string>
<string name="notice_call_candidates_by_you">Þú sendir gögn til að setja upp símtalið.</string>
<string name="notice_call_candidates">%s sendi gögn til að setja upp símtalið.</string>
<string name="notice_placed_voice_call_by_you">Þú hringdir raddsímtal.</string>
<string name="notice_placed_video_call_by_you">Þú hringdir myndsímtal.</string>
<string name="notice_room_name_changed_by_you">Þú breyttir heiti spjallrásarinnar í: %1$s</string>
<string name="notice_room_avatar_changed_by_you">Þú breyttir auðkennismynd spjallrásarinnar</string>
<string name="notice_room_avatar_changed">%1$s breytti auðkennismynd spjallrásarinnar</string>
<string name="notice_room_topic_changed_by_you">Þú breyttir umræðuefninu í: %1$s</string>
<string name="notice_display_name_removed_by_you">Þú fjarlægðir birtingarnafn þitt (sem var %1$s)</string>
<string name="notice_display_name_changed_from_by_you">Þú breytti birtingarnafni þínu úr %1$s í %2$s</string>
<string name="notice_display_name_set_by_you">Þú settir birtingarnafn þitt sem %1$s</string>
<string name="open_poll_option_title">Opna könnun</string>
<string name="a11y_play_voice_message">Spila talskilaboð</string>
<string name="upgrade_room_no_power_to_manage">Þú þarft heimild til að uppfæra spjallrás</string>
<string name="it_may_take_some_time">Vertu þolinmóð/ur Þetta getur tekið nokkra stund.</string>
<string name="space_type_public_desc">Opið öllum, best fyrir dreifða hópa</string>
<string name="a11y_rule_notify_silent">Aðvara án hljóðs</string>
<string name="a11y_rule_notify_noisy">Aðvara með hljóði</string>
<string name="a11y_open_emoji_picker">Opna emoji-tánmyndaval</string>
<string name="a11y_change_avatar">Skipta um auðkennismynd</string>
<string name="a11y_open_widget">Opna viðmótshluta</string>
<string name="call_only_active">Virkt símtal (%1$s)</string>
<string name="call_dial_pad_title">Talnaborð</string>
<string name="auth_pin_new_pin_action">Nýtt PIN-númer</string>
<string name="open_terms_of">Opna notkunarskilmála %s</string>
<string name="choose_locale_other_locales_title">Önnur tiltæk tungumál</string>
<string name="invite_friends_rich_title">🔐️ Vertu með mér á ${app_name}</string>
<string name="error_empty_field_choose_password">Veldu þér lykilorð.</string>
<string name="error_empty_field_choose_user_name">Veldu þér notandanafn.</string>
<string name="command_description_discard_session_not_handled">Aðeins stutt í dulrituðum spjallrásum</string>
<string name="recovery_key_empty_error_message">Settu inn endurheimtulykil</string>
<string name="new_session">Ný innskráning. Varst þetta þú\?</string>
<string name="no_connectivity_to_the_server_indicator_airplane">Flugvélahamur er virkur</string>
<string name="not_trusted">Ekki treyst</string>
<string name="room_member_power_level_default_in">Sjálfgefið í %1$s</string>
<string name="room_member_power_level_moderator_in">Umsjónarmaður í %1$s</string>
<string name="room_member_power_level_admin_in">Stjórnandi í %1$s</string>
<string name="room_member_power_level_admins">Stjórnendur</string>
<plurals name="room_profile_section_more_member_list">
<item quantity="one">Einn aðili</item>
<item quantity="other">%1$d aðilar</item>
</plurals>
<string name="room_profile_section_admin">Aðgerðir stjórnanda</string>
<string name="verification_conclusion_not_secure">Ekki öruggt</string>
<string name="settings_developer_mode_show_info_on_screen_title">Birta villuleitarupplýsingar á skjá</string>
<string name="devices_other_devices">Aðrar setur</string>
<string name="login_error_outdated_homeserver_title">Úreltur heimaþjónn</string>
<string name="login_wait_for_email_title">Athugaðu tölvupóstinn þinn</string>
<string name="login_msisdn_error_other">Símanúmer lítur út fyrir að vera ógilt. Yfirfarðu það</string>
<string name="login_set_msisdn_notice2">Nota alþjóðlega sniðið.</string>
<string name="login_reset_password_password_hint">Nýtt lykilorð</string>
<string name="a11y_create_menu_open">Opna valmyndina til að útbúa spjallrás</string>
<string name="settings_discovery_please_enter_server">Settu inn slóð auðkennisþjónsins</string>
<string name="no_message_edits_found">Engar breytingar fundust</string>
<string name="settings_other_third_party_notices">Aðrar tilkynningar frá utanaðkomandi aðilum</string>
<string name="error_no_network">Ekkert netkerfi. Athugaðu nettenginguna þína.</string>
<string name="event_redacted_by_admin_reason">Atburður undir umsjón stjórnanda spjallrásar</string>
<string name="keys_backup_settings_delete_backup_button">Eyða öryggisafriti</string>
<string name="keys_backup_restore_success_title">Öryggisafrit endurheimti %s !</string>
<string name="keys_backup_recovery_code_empty_error_message">Settu inn endurheimtulykil</string>
<string name="keys_backup_unlock_button">Aflæsi ferli</string>
<string name="keys_backup_restoring_importing_keys_waiting_message">Flyt inn dulritunarlykla…</string>
<string name="keys_backup_restoring_downloading_backup_waiting_message">Næ í dulritunarlykla…</string>
<string name="keys_backup_restoring_computing_key_waiting_message">Reikna endurheimtulykil…</string>
<string name="keys_backup_restoring_waiting_message">Endurheimti úr öryggisafriti:</string>
<string name="keys_backup_restore_key_enter_hint">Settu inn endurheimtulykil</string>
<string name="recovery_key">Endurheimtulykill</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_share_intent_chooser_title">Deila endurheimtulykli með…</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_please_make_copy">Gera afrit</string>
<string name="recovery_key_export_saved">Endurheimtulykillinn hefur verið vistaður.</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_copy_button_title">Vista endurheimtulykil</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_button_title_no_passphrase">Ég hef gert afrit</string>
<string name="unknown_error">Því miður, villa kom upp</string>
<string name="room_tombstone_predecessor_link">Smelltu hér til að sjá eldri skilaboð</string>
<string name="markdown_has_been_disabled">Markdown-texti hefur verið gerður óvirkur.</string>
<string name="markdown_has_been_enabled">Markdown-texti hefur verið gerður virkur.</string>
<string name="command_description_whois">Birtir upplýsingar um notanda</string>
<string name="command_description_markdown">Markdown-texti af/á</string>
<string name="command_description_op_user">Skilgreindu völd notanda</string>
<string name="room_widget_resource_decline_permission">Loka á allt</string>
<string name="room_widget_permission_widget_id">Auðkenni viðmótshluta</string>
<string name="room_widget_permission_theme">Þemað þitt</string>
<string name="room_widget_permission_user_id">Notandaauðkennið þitt</string>
<string name="room_widget_permission_avatar_url">Vefslóð á auðkennismyndina þína</string>
<string name="room_widget_permission_display_name">Birtingarnafnið þitt</string>
<string name="room_widget_permission_added_by">Þessum viðmótshluta var bætt við af:</string>
<string name="notification_ticker_text_group">%1$s: %2$s %3$s</string>
<string name="notification_inline_reply_failed">** Mistókst að senda - opnaðu spjallrásina</string>
<string name="notification_unread_notified_messages_in_room_and_invitation">%1$s í %2$s og %3$s</string>
<plurals name="notification_compat_summary_line_for_room">
<item quantity="one">%1$s: %2$d skilaboð</item>
<item quantity="other">%1$s: %2$d skilaboð</item>
</plurals>
<plurals name="notification_invitations">
<item quantity="one">%d boð</item>
<item quantity="other">%d boð</item>
</plurals>
<string name="directory_add_a_new_server_error_already_added">Þessi netþjónn er nú þegar á listanum</string>
<string name="directory_add_a_new_server_error">Fann ekki þennan netþjón eða spjallrásalista hans</string>
<string name="directory_add_a_new_server_prompt">Sláðu inn nafn nýja netþjónsins sem þú vilt skoða.</string>
<string name="encryption_information_unknown_ip">óþekkt IP-vistfang</string>
<string name="encryption_settings_manage_message_recovery_summary">Sýsla með öryggisafrit dulritunarlykla</string>
<string name="encryption_message_recovery">Endurheimt dulritaðra skilaboða</string>
<string name="encryption_exported_successfully">Útflutningur dulritunarlykla tókst</string>
<string name="other_spaces_or_rooms_you_might_not_know">Önnur svæði sem þú gætir ekki vitað um</string>
<string name="settings_play_shutter_sound">Spila hljóð við myndatöku</string>
<string name="settings_background_fdroid_sync_mode_disabled">Engin samstilling í bakgrunni</string>
<string name="settings_background_fdroid_sync_mode_real_time">Bestað gagnvart rauntíma</string>
<string name="settings_background_fdroid_sync_mode_battery">Bestað gagnvart rafhleðslu</string>
<string name="settings_background_fdroid_sync_mode">Hamur samstillingar í bakgrunni</string>
<string name="settings_notification_notify_me_for">Láta mig vita fyrir</string>
<string name="settings_emails_empty">Engu tölvupóstfangi hefur verið bætt við notandaaðganginn þinn</string>
<string name="settings_phone_number_empty">Engu símanúmeri hefur verið bætt við notandaaðganginn þinn</string>
<string name="call_failed_no_connection_description">Mistókst að koma á rauntímatengingu.
\nBiddu kerfisstjóra heimaþjónsins þíns um að setja upp TURN-þjón til að tryggja að símtöl virki eðlilega.</string>
<string name="notice_power_level_diff">%1$s úr %2$s í %3$s</string>
<string name="notice_power_level_changed">%1$s breytti völdum %2$s.</string>
<string name="power_level_admin">Stjórnandi</string>
<string name="notice_avatar_url_changed_by_you">Þú breyttir auðkennismyndinni þinni</string>
<string name="notice_room_withdraw_by_you">Þú tókst til baka boð til %1$s</string>
<string name="notice_room_ban_by_you">Þú bannaðir %1$s</string>
<string name="notice_room_unban_by_you">Þú afbannaðir %1$s</string>
<string name="notice_room_remove_by_you">Þú fjarlægðir %1$s</string>
<string name="notice_room_reject_by_you">Þú hafnaðir boðinu</string>
<string name="notice_direct_room_leave_by_you">Þú hættir í spjallrásinni</string>
<string name="notice_direct_room_leave">%1$s hætti í spjallrásinni</string>
<string name="notice_room_leave_by_you">Þú hættir í spjallrásinni</string>
<string name="notice_direct_room_join_by_you">Þú gekkst í hópinn</string>
<string name="notice_room_join_by_you">Þú gekkst í spjallrásina</string>
<string name="notice_room_invite_by_you">Þú bauðst %1$s</string>
<string name="notice_direct_room_created_by_you">Þú bjóst til umræðuna</string>
<string name="notice_direct_room_created">%1$s bjó til umræðuna</string>
<string name="notice_room_created_by_you">Þú bjóst til spjallrásina</string>
<string name="notice_room_created">%1$s bjó til spjallrásina</string>
<string name="direct_room_created_summary_item">%s gekk í hópinn.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_set_by_you">Þú stilltir aðalvistfang spjallrásarinnar sem %1$s.</string>
<string name="report_content_custom">Sérsniðin kæra…</string>
<string name="preference_show_all_rooms_in_home">Sýna allar spjallrásir á forsíðu</string>
<string name="space_manage_rooms_and_spaces">Sýsla með spjallrásir og svæði</string>
<string name="space_settings_manage_rooms">Sýsla með spjallrásir</string>
<string name="spaces_beta_welcome_to_spaces_desc">Svæði eru ný leið til að hópa fólk og spjallrásir.</string>
<string name="space_add_existing_spaces">Bæta við fyrirliggjandi svæðum</string>
<string name="space_add_existing_rooms_only">Bæta við fyrirliggjandi spjallrásum</string>
<string name="leave_space">Yfirgefa</string>
<string name="space_add_child_title">Bæta við spjallrásum</string>
<string name="space_explore_activity_title">Kanna spjallrásir</string>
<string name="create_space">Búa til svæði</string>
<string name="create_spaces_me_and_teammates">Ég og félagar í teyminu mínu</string>
<string name="create_spaces_just_me">Bara ég</string>
<string name="your_private_space">Einkasvæðið þitt</string>
<string name="your_public_space">Opinbera svæðið þitt</string>
<string name="add_space">Bæta við svæði</string>
<string name="private_space">Einkasvæði</string>
<string name="public_space">Opinbert svæði</string>
<string name="command_description_upgrade_room">Uppfærir spjallrás í nýja útgáfu</string>
<string name="command_description_create_space">Búa til svæði</string>
<string name="a11y_public_room">Almenningsspjallrás</string>
<string name="a11y_delete_avatar">Eyða auðkennismynd</string>
<string name="call_dial_pad_lookup_error">Það kom upp villa við að fletta upp símanúmerinu</string>
<string name="command_snow">Sendir skilaboðin með snjókomu</string>
<string name="command_confetti">Sendir skilaboðin með skrauti</string>
<string name="upgrade_security">Uppfærsla dulritunar tiltæk</string>
<string name="command_description_plain">Sendir skilaboð sem óbreyttur texti án þess að túlka það sem markdown</string>
<string name="encryption_not_enabled">Dulritun ekki virk</string>
<string name="direct_room_encryption_enabled_tile_description">Skilaboð í þessu spjalli eru enda-í-enda dulrituð.</string>
<string name="settings_hs_admin_e2e_disabled">Kerfisstjóri netþjónsins þíns hefur lokað á sjálfvirka dulritun í einkaspjallrásum og beinum skilaboðum.</string>
<string name="room_profile_section_more_settings">Stillingar spjallrásar</string>
<string name="room_profile_not_encrypted_subtitle">Skilaboð í þessari spjallrás eru ekki enda-í-enda dulrituð.</string>
<string name="send_a_sticker">Límmerki</string>
<string name="create_space_in_progress">Útbý svæði…</string>
<string name="create_room_alias_empty">Settu inn vistfang spjallrásar</string>
<string name="create_room_alias_already_in_use">Þetta vistfang er nú þegar í notkun</string>
<string name="create_space_alias_hint">Vistfang svæðis</string>
<string name="create_room_encryption_description">Eftir að kveikt er á dulritun er ekki hægt að slökkva á henni.</string>
<string name="command_description_lenny">Setur ( ͡° ͜ʖ ͡°) framan við hrein textaskilaboð</string>
<string name="command_description_shrug">Setur ¯\\_(ツ)_/¯ framan við hrein textaskilaboð</string>
<string name="does_not_look_like_valid_email">Þetta lítur ekki út eins og gilt tölvupóstfang</string>
<string name="login_set_email_title">Skrá tölvupóstfang</string>
<string name="login_server_url_form_common_notice">Sláðu inn vistfang netþjónsins sem þú vilt nota</string>
<string name="login_server_url_form_modular_notice">Sláðu inn vistfang Modular Element-þjóns eða netþjónsins sem þú vilt nota</string>
<string name="login_server_url_form_modular_hint">Vistfang fyrir Element Matrix þjónustur</string>
<string name="login_signin_to">Skrá inn í %1$s</string>
<string name="login_connect_to">Tengjast við %1$s</string>
<string name="login_social_signup_with">Skrá inn með %s</string>
<string name="ftue_auth_use_case_option_two">Teymi</string>
<string name="ftue_auth_use_case_option_one">Vinir og fjölskylda</string>
<string name="command_description_spoiler">Sendir skilaboðin sem stríðni</string>
<string name="room_list_quick_actions_room_settings">Stillingar spjallrásar</string>
<string name="message_ignore_user">Hunsa notanda</string>
<string name="rotate_and_crop_screen_title">Snúa og skera utan af</string>
<string name="attachment_type_sticker">Límmerki</string>
<string name="attachment_type_dialog_title">Bæta við mynd frá</string>
<string name="a11y_create_room">Búa til nýja spjallrás</string>
<string name="settings_agree_to_terms">Samþykktu þjónustuskilmála auðkennisþjónsins (%s) svo hægt sé að finna þig með tölvupóstfangi eða símanúmeri.</string>
<string name="settings_discovery_disconnect_with_bound_pid">Þú ert núna að deila tölvupóstföngum eða símanúmerum á auðkennisþjóninum %1$s. Þú þarft að tengjast aftur við %2$s til að hætta að deila þessu.</string>
<string name="settings_discovery_emails_title">Finnanleg tölvupóstföng</string>
<string name="room_filtering_footer_create_new_room">Búa til nýja spjallrás</string>
<string name="terms_description_for_integration_manager">Notaðu vélmenni, viðmótshluta og límmerkjapakka</string>
<string name="room_manage_integrations">Sýsla með samþættingar</string>
<string name="disabled_integration_dialog_content">Leyfðu \'Sýsla með samþættingar\' í stillingunum til að gera þetta.</string>
<string name="disabled_integration_dialog_title">Samþættingar eru óvirkar</string>
<string name="settings_integration_manager">Samþættingarstýring</string>
<string name="settings_integration_allow">Leyfa samþættingar</string>
<string name="settings_show_emoji_keyboard">Sýna lyklaborð með tjáningartáknum</string>
<string name="settings_send_message_with_enter">Senda skilaboð með \'Enter\'</string>
<string name="settings_show_join_leave_messages_summary">Hefur ekki áhrif á boð/fjarlægingu/bönn.</string>
<string name="settings_show_join_leave_messages">Birta taka-þátt og hætta skilaboð</string>
<string name="settings_integrations_summary">Notaðu samþættingarstýringu til að stýra vélmennum, viðmótshlutum og límmerkjapökkum.
\nSamþættingarstýringar taka við stillingagögnum og geta breytt viðmótshlutum, sent boð í spjallrásir, auk þess að geta úthlutað völdum fyrir þína hönd.</string>
<string name="settings_integrations">Samþættingar</string>
<string name="this_is_the_beginning_of_dm">Þetta er upphaf ferils beinna skilaboða með %s.</string>
<string name="room_member_open_or_create_dm">Bein skilaboð</string>
<string name="search_hint_room_name">Leita að heiti</string>
<string name="user_directory_search_hint_2">Leita eftir heiti, auðkenni eða tölvupóstfangi</string>
<string name="room_directory_search_hint">Nafn eða auðkenni (#example:matrix.org)</string>
<string name="room_filtering_footer_open_room_directory">Skoða spjallrásalistann</string>
<string name="room_filtering_footer_create_new_direct_message">Senda ný bein skilaboð</string>
<string name="message_edits">Breytingar á skilaboðum</string>
<string name="send_file_step_compressing_video">Þjappa myndskeiði %d%%</string>
<string name="send_file_step_compressing_image">Þjappa mynd…</string>
<string name="send_file_step_sending_file">Sendi skrá (%1$s / %2$s)</string>
<string name="send_file_step_encrypting_file">Dulrita skrá…</string>
<string name="settings_show_redacted">Sýna fjarlægð skilaboð</string>
<string name="room_list_catchup_empty_body">Þú átt engin fleiri ólesin skilaboð</string>
<string name="invited_by">Boðið af %s</string>
<string name="send_you_invite">Sendi þér boð</string>
<string name="reply_in_thread">Svara í spjallþræði</string>
<string name="keys_backup_info_keys_all_backup_up">Allir lyklar öryggisafritaðir</string>
<string name="settings_secure_backup_enter_to_setup">Setja upp á þessu tæki</string>
<string name="settings_secure_backup_section_title">Varið öryggisafrit</string>
<string name="activity_create_space_title">Búa til svæði</string>
<string name="space_type_private_desc">Einungis gegn boði, best fyrir þig og lítinn hóp</string>
<string name="room_member_jump_to_read_receipt">Fara í fyrstu leskvittun</string>
<string name="verification_verify_device">Sannprófa þessa setu</string>
<string name="verification_sas_do_not_match">Þau samsvara ekki</string>
<string name="verification_sas_match">Þau samsvara</string>
<string name="hide_advanced">Fela ítarlegt</string>
<string name="show_advanced">Birta ítarlegt</string>
<string name="soft_logout_clear_data_submit">Hreinsa öll gögn</string>
<string name="login_reset_password_success_notice_2">Þú hefur verið skráður út úr öllum setum og munt ekki lengur fá ýti-tilkynningar. Til að endurvirkja tilkynningar, þarf að skrá sig aftur inn á hverju tæki fyrir sig.</string>
<string name="ftue_auth_carousel_secure_title">Eigðu samtölin þín.</string>
<string name="disconnect_identity_server">Aftengja auðkennisþjón</string>
<string name="send_feedback_space_title">Umsagnir um svæði</string>
<string name="settings_show_redacted_summary">Birta frátökutákn fyrir fjarlægð skilaboð</string>
<string name="closed_poll_option_description">Niðurstöður birtast einungis eftir að þú hefur lokað könnuninni</string>
<string name="open_poll_option_description">Kjósendur sjá niðurstöðurnar þegar þeir hafa kosið</string>
<plurals name="poll_total_vote_count_after_ended">
<item quantity="one">Lokaniðurstöður byggðar á %1$d atkvæði</item>
<item quantity="other">Lokaniðurstöður byggðar á %1$d atkvæðum</item>
</plurals>
<plurals name="poll_total_vote_count_before_ended_and_not_voted">
<item quantity="one">%1$d atkvæði greitt. Greiddu atkvæði til að sjá útkomuna</item>
<item quantity="other">%1$d atkvæði greidd. Greiddu atkvæði til að sjá útkomuna</item>
</plurals>
<string name="login_error_homeserver_not_found">Næ ekki að tengjast heimaþjóni á þessari slóð, athugaðu slóðina</string>
<string name="create_poll_question_hint">Spurning eða viðfangsefni</string>
<string name="restart_the_application_to_apply_changes">Endurræstu forritið til að breytingin taki gildi.</string>
<string name="labs_enable_latex_maths">Virkja LaTeX-stærðfræði</string>
<string name="link_this_email_settings_link">Tengja þetta tölvupóstfang við notandaaðganginn þinn</string>
<plurals name="message_reaction_show_more">
<item quantity="one">%1$d til viðbótar</item>
<item quantity="other">%1$d til viðbótar</item>
</plurals>
<string name="message_bubbles">Birta skilaboðablöðrur</string>
<string name="location_timeline_failed_to_load_map">Mistókst að hlaða inn landakorti</string>
<string name="location_not_available_dialog_content">${app_name} gat ekki fengið staðsetninguna þína. Reyndu aftur síðar.</string>
<string name="location_not_available_dialog_title">${app_name} gat ekki fengið staðsetninguna þína</string>
<string name="closed_poll_option_title">Lokuð könnun</string>
<string name="end_poll_confirmation_approve_button">Ljúka könnun</string>
<string name="end_poll_confirmation_title">Ljúka þessari könnun\?</string>
<string name="poll_end_action">Ljúka könnun</string>
<string name="poll_no_votes_cast">Engin atkvæði greidd</string>
<plurals name="poll_total_vote_count_before_ended_and_voted">
<item quantity="one">Byggt á %1$d atkvæði</item>
<item quantity="other">Byggt á %1$d atkvæðum</item>
</plurals>
<plurals name="poll_option_vote_count">
<item quantity="one">%1$d atkvæði</item>
<item quantity="other">%1$d atkvæði</item>
</plurals>
<plurals name="create_poll_not_enough_options_error">
<item quantity="one">Það þarf allavega %1$s valkost</item>
<item quantity="other">Það þarf allavega %1$s valkosti</item>
</plurals>
<string name="create_poll_empty_question_error">Spurning má ekki vera auð</string>
<string name="bootstrap_crosssigning_progress_key_backup">Set upp öryggisafrit af lykli</string>
<string name="bootstrap_crosssigning_progress_pbkdf2">Útbý öruggislykil úr lykilsetningu</string>
<string name="recovery_passphrase">Lykilsetning endurheimtu</string>
<string name="verification_cannot_access_other_session">Notaðu lykilsetningu endurheimtu eða dulritunarlykil</string>
<string name="keys_backup_banner_update_line2">Sýsla með í öryggisafriti dulritunarlykla</string>
<string name="keys_backup_banner_recover_line2">Nota öryggisafrit af lykli</string>
<string name="secure_backup_banner_setup_line1">Varið öryggisafrit</string>
<string name="keys_backup_settings_delete_confirm_title">Eyða öryggisafriti</string>
<string name="keys_backup_settings_checking_backup_state">Athuga ástand öryggisafrits</string>
<string name="keys_backup_settings_deleting_backup">Eyði öryggisafriti…</string>
<string name="keys_backup_settings_status_ko">Öryggisafrit af lyklum er ekki virkt í þessari setu.</string>
<plurals name="keys_backup_restore_success_description_part2">
<item quantity="one">%d nýjum lykli hefur verið bætt við þessa setu.</item>
<item quantity="other">%d nýjum lyklum hefur verið bætt við þessa setu.</item>
</plurals>
<plurals name="keys_backup_restore_success_description_part1">
<item quantity="one">Endurheimti öryggisafrit með %d lykli.</item>
<item quantity="other">Endurheimti öryggisafrit með %d lyklum.</item>
</plurals>
<string name="keys_backup_restore_with_passphrase_helper_with_link">Ef þú veist ekki lykilsetningu fyrir endurheimtu, geturðu %s.</string>
<string name="keys_backup_restore_use_recovery_key">notað endurheimtulykilinn þinn</string>
<string name="keys_backup_setup_override_backup_prompt_tile">Öryggisafrit er þegar til staðar á heimaþjóninum þínum</string>
<string name="keys_backup_setup_step2_skip_button_title">(Ítarlegt) Settu upp með endurheimtulykli</string>
<string name="keys_backup_setup_creating_backup">Bý til öryggisafrit</string>
<string name="keys_backup_setup_step2_button_title">Stilla lykilsetningu</string>
<string name="keys_backup_setup_step2_text_title">Verðu öryggisafritið þitt með lykilsetningu.</string>
<string name="keys_backup_setup">Byrja að nota öryggisafrit dulritunarlykla</string>
<string name="passphrase_passphrase_too_weak">Lykilsetning er of veik</string>
<string name="passphrase_empty_error_message">Settu inn lykilsetningu</string>
<string name="passphrase_passphrase_does_not_match">Lykilsetningar samsvara ekki</string>
<string name="passphrase_create_passphrase">Búa til lykilsetningu</string>
<string name="encryption_export_notice">Útbúðu lykilsetningu til að dulrita útfluttu dulritunarlyklana. Þú þarft að setja inn sama lykilsetningu til að geta flutt aftur inn þessa dulritunarlykla.</string>
<string name="call_slide_to_end_conference">Renna til að ljúka símtalinu</string>
<string name="keys_backup_setup_step1_title">Tapaðu aldrei dulrituðum skilaboðum</string>
<string name="resource_limit_hard_contact">Endilega %s til að halda áfram að nota þessa þjónustu.</string>
<string name="resource_limit_soft_contact">Endilega %s til að fá þessi takmörk hækkuð.</string>
<string name="resource_limit_hard_mau">Þessi heimaþjónn er kominn fram yfir takmörk á mánaðarlega virkum notendum.</string>
<string name="resource_limit_soft_mau"> Þessi heimaþjónn er kominn fram yfir takmörk á mánaðarlega virkum notendum þannig að <b>sumir notendur munu ekki geta skráð sig inn</b>.</string>
<string name="resource_limit_hard_default">Þessi heimaþjónn er kominn fram yfir takmörk á tilföngum sínum.</string>
<string name="resource_limit_soft_default">Þessi heimaþjónn er kominn fram yfir takmörk á tilföngum sínum þannig að <b>sumir notendur munu ekki geta skráð sig inn</b>.</string>
<string name="resource_limit_contact_admin">hafðu samband við kerfisstjóra þjónustunnar þinnar</string>
<string name="room_tombstone_continuation_description">Þessi spjallrás er framhald af öðru samtali</string>
<string name="room_tombstone_continuation_link">Samtalið heldur áfram hér</string>
<string name="room_tombstone_versioned_description">Þessari spjallrás hefur verið skipt út og er hún ekki lengur virk.</string>
<string name="dialog_user_consent_content">Til að halda áfram að nota %1$s heimaþjóninn þarftu að yfirfara og samþykkja skilmálana og kvaðir.</string>
<string name="command_description_clear_scalar_token">Til að laga umsýslu Matrix-forrita</string>
<string name="key_share_request">Beiðni um deilingu dulritunarlykils</string>
<string name="widget_integration_review_terms">Þú verður að samþykkja þjónustuskilmálana til að geta haldið áfram.</string>
<string name="settings_labs_native_camera_summary">Ræstu myndavél kerfisins í stað sérsniðna myndavélaskjásins.</string>
<string name="room_widget_resource_permission_title">Þessi viðmótshluti vill nota eftirfarandi tilföng:</string>
<string name="jitsi_leave_conf_to_join_another_one_content">Fara af fyrirliggjandi fjarfundi og skipta yfir í hinn\?</string>
<string name="error_jitsi_join_conf">Því miður, villa kom upp við að reyna að tengjast fjarfundinum</string>
<string name="error_jitsi_not_supported_on_old_device">Því miður, fjarfundasímtöl með Jitsi eru ekki studd á eldri tækjum (tæki með Android OS minna en 6.0)</string>
<string name="room_widget_revoke_access">Afturkalla aðgang fyrir mig</string>
<string name="room_widget_failed_to_load">Mistókst að hlaða inn viðmótshluta.
\n%s</string>
<string name="room_widget_permission_shared_info_title">Að nota það gæti deilt gögnum með %s:</string>
<string name="room_widget_permission_webview_shared_info_title">Að nota það gæti stillt vefkökur og deilt gögnum með %s:</string>
<string name="encryption_information_verify_device_warning2">Ef þetta samsvarar ekki, getur verið að samskiptin þín séu berskjölduð.</string>
<string name="encryption_information_verify_device_warning">Staðfestu með því að bera eftirfarandi saman við \'Stillingar notanda\' í hinni setunni þinni:</string>
<plurals name="encryption_import_room_keys_success">
<item quantity="one">Tókst að flytja inn%1$d/%2$d dulritunarlykli.</item>
<item quantity="other">Tókst að flytja inn%1$d/%2$d dulritunarlyklum.</item>
</plurals>
<string name="decide_which_spaces_can_access">Veldu hvaða svæði hafa aðgang að þessari spjallrás. Ef svæði er valið geta meðlimir þess fundið og tekið þátt í spjallrásinni.</string>
<string name="room_settings_room_access_restricted_description">Hver sem er á svæði með þessari spjallrás getur fundið hana og tekið þátt í henni. Aðeins stjórnendur spjallrásarinnar geta bætt henni í svæði.</string>
<string name="room_settings_room_access_entry_knock">Hver sem er getur látið vita af sér á spjallrásinni, meðlimir geta þá samþykkt eða hafnað</string>
<string name="room_alias_publish_to_directory_error">Mistókst að fá sýnileika spjallrásar á spjallrásaskrá (%1$s).</string>
<string name="space_you_know_that_contains_this_room">Svæði sem þú veist að innihalda þessa spjallrás</string>
<string name="decide_who_can_find_and_join">Veldu hverjir geta fundið spjallrásina og tekið þátt.</string>
<string name="spaces_which_can_access">Svæði sem hafa aðgang</string>
<string name="allow_space_member_to_find_and_access">Leyfa meðlimum svæðis að finna og fá aðgang.</string>
<string name="room_create_member_of_space_name_can_join">Meðlimir svæðisins %s geta fundið, forskoðað og tekið þátt.</string>
<string name="room_settings_room_access_entry_unknown">Óþekkt aðgangsstilling (%s)</string>
<string name="room_alias_publish_to_directory">Birta þessa spjallrás opinberlega á skrá %1$s yfir spjallrásir\?</string>
<string name="room_settings_room_access_restricted_title">Einungis meðlimir svæðis</string>
<string name="room_settings_space_access_public_description">Hver sem er getur fundið svæðið og tekið þátt</string>
<string name="room_settings_room_access_public_description">Hver sem er getur fundið spjallrásina og tekið þátt</string>
<string name="settings_labs_show_hidden_events_in_timeline">Birta falda atburði í tímalínu</string>
<string name="preference_root_help_about">Hjálp og um hugbúnaðinn</string>
<string name="preference_voice_and_video">Tal og myndmerki</string>
<string name="create_room_settings_section">Stillingar spjallrásar</string>
<string name="create_room_topic_section">Umfjöllunarefni spjallrásar (valkvætt)</string>
<string name="change_room_directory_network">Skipta um netkerfi</string>
<string name="create_new_space">Búa til nýtt svæði</string>
<string name="reactions">Viðbrögð</string>
<string name="message_view_reaction">Skoða viðbrögð</string>
<string name="message_add_reaction">Bæta við viðbrögðum</string>
<string name="title_activity_emoji_reaction_picker">Viðbrögð</string>
<string name="room_list_catchup_empty_title">Þú hefur klárað að lesa allt!</string>
<string name="view_in_room">Skoða á spjallrás</string>
<string name="command_description_avatar_for_room">Breytir auðkennismyndinni þinni einungis í fyrirliggjandi spjallrás</string>
<string name="command_description_room_avatar">Breytir auðkennismyndinni einungis í fyrirliggjandi spjallrás</string>
<string name="command_description_nick_for_room">Breytir birtu gælunafni þínu einungis í fyrirliggjandi spjallrás</string>
<string name="command_description_remove_user">Fjarlægir notanda með uppgefið auðkenni úr þessari spjallrás</string>
<string name="command_description_topic">Stilla umfjöllunarefni spjallrásar</string>
<string name="command_description_join_room">Gengur til liðs við spjallrás með uppgefnu vistfangi</string>
<string name="command_description_invite_user">Býður notanda með uppgefið auðkenni í fyrirliggjandi spjallrás</string>
<string name="command_description_room_name">Stillir heiti spjallrásar</string>
<string name="command_description_ignore_user">Hunsar notanda, felur skilaboð viðkomandi fyrir þér</string>
<string name="command_description_ban_user">Bannar notanda með uppgefið auðkenni</string>
<string name="room_no_active_widgets">Engir virkir viðmótshlutar</string>
<string name="room_widget_webview_access_microphone">Nota hljóðnemann</string>
<string name="room_widget_webview_access_camera">Nota myndavélina</string>
<string name="room_widget_permission_title">Hlaða inn viðmótshluta</string>
<string name="notification_new_invitation">Nýtt boð</string>
<string name="directory_your_server">Netþjónninn þinn</string>
<string name="room_settings_room_version_title">Útgáfa spjallrásar</string>
<plurals name="room_settings_banned_users_count">
<item quantity="one">%d bannaður notandi</item>
<item quantity="other">%d bannaðir notendur</item>
</plurals>
<string name="room_displayname_4_members">%1$s, %2$s, %3$s og %4$s</string>
<string name="login_error_ssl_other">Villa í SSL.</string>
<string name="login_error_homeserver_from_url_not_found_enter_manual">Veldu heimaþjón</string>
<string name="auth_login_sso">Skrá inn með einfaldri innskráningu (single sign-on)</string>
<string name="use_as_default_and_do_not_ask_again">Nota sem sjálfgefið og ekki spyrja aftur</string>
<string name="call_format_turn_hd_on">Kveikja á HD</string>
<string name="call_format_turn_hd_off">Slökkva á HD</string>
<string name="call_switch_camera">Skipta á milli myndavéla</string>
<string name="sound_device_wireless_headset">Þráðlaus heyrnartól</string>
<string name="room_message_autocomplete_notification">Tilkynning á spjallrás</string>
<string name="room_message_autocomplete_users">Notendur</string>
<string name="room_message_notify_everyone">Tilkynna öllum á spjallrásinni</string>
<string name="message_reaction_show_less">Sýna minna</string>
<string name="tooltip_attachment_location">Deila staðsetningu</string>
<string name="tooltip_attachment_poll">Búa til könnun</string>
<string name="tooltip_attachment_contact">Opna tengiliði</string>
<string name="tooltip_attachment_sticker">Senda límmerki</string>
<string name="tooltip_attachment_file">Hlaða inn skrá</string>
<string name="tooltip_attachment_gallery">Senda myndir og myndskeið</string>
<string name="tooltip_attachment_photo">Opna myndavél</string>
<string name="location_share_external">Opna með</string>
<string name="a11y_static_map_image">Landakort</string>
<string name="location_activity_title_preview">Staðsetning</string>
<string name="location_activity_title_static_sharing">Deila staðsetningu</string>
<string name="poll_type_title">Tegund könnunar</string>
<string name="edit_poll_title">Breyta könnun</string>
<string name="delete_poll_dialog_title">Fjarlægja könnun</string>
<string name="poll_response_room_list_preview">Atkvæði greitt</string>
<string name="create_poll_button">ÚTBÚA KÖNNUN</string>
<string name="create_poll_add_option">BÆTA VIÐ VALKOSTI</string>
<string name="create_poll_options_title">Búa til valkosti</string>
<string name="create_poll_title">Búa til könnun</string>
<string name="voice_message_n_seconds_warning_toast">%1$ds eftir</string>
<string name="a11y_delete_recorded_voice_message">Eyða upptöku</string>
<string name="a11y_stop_voice_message">Stöðva upptöku</string>
<string name="upgrade_required">Uppfærsla er nauðsynleg</string>
<string name="upgrade">Uppfæra</string>
<string name="unnamed_room">Nafnlaus spjallrás</string>
<string name="space_suggested">Tillaga</string>
<string name="finish_setup">Ljúka uppsetningu</string>
<string name="skip_for_now">Sleppa í bili</string>
<string name="invite_by_link">Deila tengli</string>
<string name="invite_people_menu">Bjóða fólki</string>
<string name="create_space_topic_hint">Lýsing</string>
<string name="create_spaces_default_public_random_room_name">Slembið</string>
<string name="create_spaces_default_public_room_name">Almennt</string>
<string name="space_type_private">Einka</string>
<string name="space_type_public">Opinbert</string>
<string name="event_status_delete_all_failed_dialog_title">Eyða ósendum skilaboðum</string>
<string name="event_status_a11y_failed">Mistókst</string>
<string name="event_status_a11y_sent">Sent</string>
<string name="event_status_a11y_sending">Sendi</string>
<string name="dev_tools_success_event">Atburður sendur!</string>
<string name="dev_tools_error_no_content">Ekkert efni</string>
<string name="dev_tools_form_hint_state_key">Stöðulykill</string>
<string name="dev_tools_form_hint_type">Tegund</string>
<string name="dev_tools_send_custom_event">Senda sérsniðinn atburð</string>
<string name="dev_tools_explore_room_state">Skoða stöðu spjallrásar</string>
<string name="a11y_presence_unavailable">Fjarverandi</string>
<string name="a11y_presence_offline">Ónettengt</string>
<string name="a11y_presence_online">Nettengt</string>
<string name="a11y_rule_notify_off">Ekki tilkynna</string>
<string name="a11y_unchecked">Ekki skoðað</string>
<string name="a11y_checked">Athugað</string>
<string name="a11y_selected">Valið</string>
<string name="a11y_video">Myndskeið</string>
<string name="a11y_image">Mynd</string>
<string name="a11y_screenshot">Skjámynd</string>
<string name="authentication_error">Tókst ekki að auðkenna</string>
<string name="call_transfer_unknown_person">Óþekktur einstaklingur</string>
<string name="call_transfer_users_tab_title">Notendur</string>
<string name="call_transfer_title">Flutningur</string>
<string name="call_transfer_connect_action">Tengjast</string>
<string name="call_one_active">Virkt símtal (%1$s) ·</string>
<plurals name="call_active_status">
<item quantity="one">Virkt símtal ·</item>
<item quantity="other">%1$d virk símtöl ·</item>
</plurals>
<string name="call_tile_no_answer">Ekkert svar</string>
<string name="call_tile_video_incoming">Innhringing myndsímtals</string>
<string name="call_tile_voice_incoming">Innhringing raddsímtals</string>
<string name="call_tile_call_back">Hringja til baka</string>
<string name="call_tile_ended">Þessu símtali er lokið</string>
<string name="warning_unsaved_change_discard">Henda breytingum</string>
<string name="settings_security_pin_code_change_pin_title">Breyta PIN-númeri</string>
<string name="settings_security_pin_code_title">Virkja PIN-númer</string>
<string name="auth_pin_forgot">Gleymt PIN-númer\?</string>
<string name="auth_pin_title">Settu inn PIN-númerið þitt</string>
<string name="create_pin_confirm_title">Staðfestu PIN-númer</string>
<plurals name="entries">
<item quantity="one">%d færsla</item>
<item quantity="other">%d færslur</item>
</plurals>
<string name="contacts_book_title">Tengiliðaskrá</string>
<string name="disclaimer_positive_button">KANNA NÁNAR</string>
<string name="disclaimer_negative_button">NÁÐI ÞVÍ</string>
<string name="room_settings_set_avatar">Stilla auðkennismynd</string>
<string name="room_settings_topic_hint">Umfjöllunarefni</string>
<string name="room_settings_name_hint">Heiti spjallrásar</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_submit">Setja upp</string>
<string name="a11y_start_camera">Ræsa myndavélina</string>
<string name="a11y_stop_camera">Stöðva myndavélina</string>
<string name="a11y_unmute_microphone">Kveikja á hljóðnema</string>
<string name="a11y_mute_microphone">Þagga niður í hljóðnema</string>
<string name="a11y_open_chat">Opna spjall</string>
<string name="power_level_title">Hlutverk</string>
<string name="power_level_edit_title">Stilla hlutverk</string>
<string name="identity_server_set_alternative_submit">Senda inn</string>
<string name="identity_server_set_default_submit">Nota %1$s</string>
<string name="choose_locale_current_locale_title">Núverandi tungumál</string>
<string name="invite_friends">Bjóða vinum</string>
<string name="invite_users_to_room_title">Bjóða notendum</string>
<string name="invite_users_to_room_action_invite">BJÓÐA</string>
<string name="unencrypted">Ódulritað</string>
<string name="secure_backup_reset_all">Frumstilla allt</string>
<string name="error_saving_media_file">Gat ekki vistað myndefnisskrá</string>
<string name="room_message_placeholder">Skilaboð…</string>
<string name="settings_troubleshoot_title">Leysa vandamál</string>
<string name="topic_prefix">"Umfjöllunarefni: "</string>
<string name="encryption_enabled">Dulritun virk</string>
<string name="finish">Ljúka</string>
<string name="verification_cancelled">Hætt við staðfestingu</string>
<string name="refresh">Endurlesa</string>
<string name="delete_event_dialog_title">Staðfesta fjarlægingu</string>
<string name="message_action_item_redact">Fjarlægja…</string>
<string name="no_connectivity_to_the_server_indicator">Tenging við netþjón hefur rofnað</string>
<string name="qr_code_scanned_by_other_no">Nei</string>
<string name="qr_code_scanned_by_other_yes"></string>
<string name="a11y_qr_code_for_verification">QR-kóði</string>
<string name="reset_cross_signing">Endurstilla dulritunarlykla</string>
<string name="trusted">Treyst</string>
<string name="room_member_profile_sessions_section_title">Setur</string>
<string name="verification_profile_warning">Aðvörun</string>
<string name="verification_profile_verified">Sannreynt</string>
<string name="verification_profile_verify">Sannreyna</string>
<string name="settings_server_room_version_unstable">óstöðug</string>
<string name="settings_server_room_version_stable">stöðug</string>
<string name="settings_server_default_room_version">Sjálfgefin útgáfa</string>
<string name="settings_server_version">Útgáfa á þjóni</string>
<string name="settings_server_name">Heiti þjóns</string>
<string name="room_settings_enable_encryption_dialog_submit">Virkja dulritun</string>
<string name="room_settings_enable_encryption_dialog_title">Virkja dulritun\?</string>
<string name="settings_category_timeline">Tímalína</string>
<string name="unignore">Hætta að hunsa</string>
<string name="room_member_power_level_users">Notendur</string>
<string name="room_member_power_level_invites">Boðsgestir</string>
<string name="room_member_power_level_moderators">Umsjónarmenn</string>
<string name="direct_room_profile_section_more_leave">Fara út</string>
<string name="room_profile_section_more_leave">Fara af spjallrás</string>
<string name="room_profile_section_more_uploads">Innsendingar</string>
<string name="room_profile_section_more_notifications">Tilkynningar</string>
<string name="direct_room_profile_section_more_settings">Stillingar</string>
<string name="room_profile_section_more">Meira</string>
<string name="room_profile_section_security_learn_more">Kanna nánar</string>
<string name="room_profile_section_security">Öryggi</string>
<string name="verification_request_waiting">Bíð…</string>
<string name="sent_a_poll">Könnun</string>
<string name="sent_a_file">Skrá</string>
<string name="sent_a_voice_message">Tal</string>
<string name="sent_an_audio_file">Hljóð</string>
<string name="sent_an_image">Mynd.</string>
<string name="sent_a_video">Myndskeið.</string>
<string name="create_room_encryption_title">Virkja dulritun</string>
<string name="devices_current_device">Núverandi seta</string>
<string name="settings">Stillingar</string>
<string name="settings_advanced_settings">Ítarlegar stillingar</string>
<string name="bug_report_error_too_short">Lýsingin er of stutt</string>
<string name="soft_logout_clear_data_dialog_title">Hreinsa gögn</string>
<string name="soft_logout_signin_password_hint">Lykilorð</string>
<string name="soft_logout_signin_submit">Skrá inn</string>
<string name="soft_logout_signin_title">Skrá inn</string>
<string name="login_signin_matrix_id_hint">Matrix-auðkenni</string>
<string name="login_signup_cancel_confirmation_title">Aðvörun</string>
<string name="login_signup_submit">Næsta</string>
<string name="login_signup_password_hint">Lykilorð</string>
<string name="login_signup_username_hint">Notandanafn</string>
<string name="login_signin_username_hint">Notandanafn eða tölvupóstfang</string>
<string name="login_msisdn_confirm_submit">Næsta</string>
<string name="login_msisdn_confirm_hint">Settu inn kóða</string>
<string name="login_msisdn_confirm_title">Staðfestu símanúmer</string>
<string name="login_set_msisdn_submit">Næsta</string>
<string name="login_set_msisdn_optional_hint">Símanúmer (valfrjálst)</string>
<string name="login_set_msisdn_mandatory_hint">Símanúmer</string>
<string name="login_set_email_submit">Næsta</string>
<string name="login_set_email_optional_hint">Tölvupóstfang (valfrjálst)</string>
<string name="login_set_email_mandatory_hint">Tölvupóstur</string>
<string name="poll_end_room_list_preview">Könnuninni er lokið</string>
<string name="create_poll_options_hint">Valkostur %1$d</string>
<string name="create_poll_question_title">Spurning eða viðfangsefni könnunar</string>
<string name="login_reset_password_cancel_confirmation_title">Aðvörun</string>
<string name="login_reset_password_success_notice">Lykilorðið þitt hefur verið endurstillt.</string>
<string name="login_reset_password_success_title">Tókst!</string>
<string name="login_reset_password_mail_confirmation_submit">Ég hef staðfest tölvupóstfangið mitt</string>
<string name="login_reset_password_warning_submit">Halda áfram</string>
<string name="login_reset_password_warning_title">Aðvörun!</string>
<string name="login_reset_password_email_hint">Tölvupóstur</string>
<string name="login_reset_password_submit">Næsta</string>
<string name="login_server_url_form_other_hint">Vistfang</string>
<string name="login_clear_homeserver_history">Hreinsa vinnsluferil</string>
<string name="login_signin">Skrá inn</string>
<string name="login_signup">Nýskrá</string>
<string name="login_continue">Halda áfram</string>
<string name="login_social_sso">einfaldri innskráningu (single sign-on)</string>
<string name="login_social_signin_with">Skrá inn með %s</string>
<string name="login_social_continue_with">Halda áfram með %s</string>
<string name="login_social_continue">Eða</string>
<string name="login_server_other_title">Annað</string>
<string name="login_server_modular_learn_more">Kanna nánar</string>
<string name="login_splash_already_have_account">Ég er nú þegar með notandaaðgang</string>
<string name="login_splash_create_account">Stofna aðgang</string>
<string name="login_splash_submit">Komast í gang</string>
<string name="ftue_auth_use_case_connect_to_server">Tengjast þjóni</string>
<string name="ftue_auth_use_case_option_three">Samfélög</string>
<string name="timeline_unread_messages">Ólesin skilaboð</string>
<string name="room_list_quick_actions_favorite_remove">Fjarlægja úr eftirlætum</string>
<string name="room_list_quick_actions_favorite_add">Bæta í eftirlæti</string>
<string name="room_list_quick_actions_settings">Stillingar</string>
<string name="room_list_quick_actions_notifications_mute">Þagga niður</string>
<string name="room_list_quick_actions_notifications_mentions">Aðeins minnst á</string>
<string name="room_list_quick_actions_notifications_all">Öll skilaboð</string>
<string name="room_list_quick_actions_notifications_all_noisy">Öll skilaboð (hávært)</string>
<string name="content_reported_as_inappropriate_title">Tilkynnt sem óviðeigandi</string>
<string name="content_reported_as_spam_title">Tilkynnt sem ruslpóstur</string>
<string name="content_reported_title">Efni kært</string>
<string name="report_content_custom_submit">KÆRA</string>
<string name="report_content_custom_hint">Ástæður fyrir kæru á þessu efni</string>
<string name="report_content_custom_title">Kæra þetta efni</string>
<string name="report_content_inappropriate">Þetta er óviðeigandi</string>
<string name="report_content_spam">Þetta er ruslpóstur</string>
<string name="uploads_files_subtitle">%1$s kl. %2$s</string>
<string name="uploads_files_title">SKRÁR</string>
<string name="uploads_media_title">MYNDEFNI</string>
<string name="attachment_viewer_item_x_of_y">%1$d af %2$d</string>
<string name="attachment_type_location">Staðsetning</string>
<string name="attachment_type_poll">Könnun</string>
<string name="attachment_type_gallery">Myndasafn</string>
<string name="attachment_type_camera">Myndavél</string>
<string name="attachment_type_contact">Tengiliður</string>
<string name="attachment_type_file">Skrá</string>
<string name="a11y_open_drawer">Opna leiðsagnarsleðann</string>
<string name="settings_text_message_sent_hint">Kóði</string>
<string name="identity_server">Auðkennisþjónn</string>
<string name="terms_of_service">Þjónustuskilmálar</string>
<string name="message_view_edit_history">Skoða breytingaskrá</string>
<string name="direct_room_user_list_suggestions_title">Tillögur</string>
<string name="qr_code">QR-kóði</string>
<string name="link_copied_to_clipboard">Tengill afritaður á klippispjald</string>
<string name="edited_suffix">(breytt)</string>
<string name="send_file_step_idle">Bíð…</string>
<string name="bottom_action_people_x">Bein skilaboð</string>
<string name="give_feedback">Gefðu umsögn</string>
<string name="feedback">Umsagnir</string>
<string name="preference_system_settings">Kerfisstillingar</string>
<string name="preference_versions">Útgáfur</string>
<string name="preference_help_title">Hjálp og aðstoð</string>
<string name="preference_help">Hjálp</string>
<string name="push_gateway_item_format">Snið:</string>
<string name="push_gateway_item_url">Slóð:</string>
<string name="settings_security_and_privacy">Öryggi og gagnaleynd</string>
<string name="settings_preferences">Kjörstillingar</string>
<string name="settings_general_title">Almennt</string>
<string name="create_room_public_title">Opinbert</string>
<string name="create_room_topic_hint">Umfjöllunarefni</string>
<string name="create_room_name_hint">Heiti</string>
<string name="create_room_name_section">Nafn spjallrásar</string>
<string name="create_room_action_create">ÚTBÚA</string>
<string name="fab_menu_create_chat">Bein skilaboð</string>
<string name="fab_menu_create_room">Spjallrásir</string>
<string name="please_wait">Bíddu aðeins…</string>
<string name="create_new_room">Búa til nýja spjallrás</string>
<string name="event_redacted">Skilaboðum eytt</string>
<string name="room_list_rooms_empty_title">Spjallrásir</string>
<string name="room_list_people_empty_title">Samtöl</string>
<string name="global_retry">Reyna aftur</string>
<string name="reply">Svara</string>
<string name="edit">Breyta</string>
<string name="sas_error_unknown">Óþekkt villa</string>
<string name="sas_got_it">Náði því</string>
<string name="sas_verified">Sannreynt!</string>
<string name="keys_backup_info_title_signature">Undirritun</string>
<string name="keys_backup_info_title_algorithm">Reiknirit</string>
<string name="keys_backup_info_title_version">Útgáfa</string>
<string name="keys_backup_settings_restore_backup_button">Endurheimta úr öryggisafriti</string>
<string name="keys_backup_setup_skip_title">Ertu viss\?</string>
<string name="unexpected_error">Óvænt villa</string>
<string name="keys_backup_setup_override_stop">Stöðva</string>
<string name="keys_backup_setup_override_replace">Skipta út</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_save_button_title">Vista sem skrá</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_share_recovery_file">Deila</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_button_title">Lokið</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_success_title">Tókst !</string>
<string name="keys_backup_setup_step1_advanced">(Ítarlegt)</string>
<string name="x_plus">+%d</string>
<string name="generic_label_and_value">%1$s: %2$s</string>
<string name="merged_events_collapse">fella saman</string>
<string name="merged_events_expand">fletta út</string>
<string name="error_empty_field_your_password">Settu inn lykilorðið þitt.</string>
<string name="error_empty_field_enter_user_name">Settu inn notandanafn.</string>
<string name="notification_silent">Þögult</string>
<string name="command_description_nick">Breytir birtu gælunafni þínu</string>
<string name="command_description_part_room">Fara af spjallrás</string>
<string name="command_description_emote">Birtir aðgerð</string>
<string name="ignore_request_short_label">Hunsa</string>
<string name="share_without_verifying_short_label">Deila</string>
<string name="room_widget_webview_read_protected_media">Lesa DRM-varið myndefni</string>
<string name="room_widget_resource_grant_permission">Leyfa</string>
<string name="room_widget_permission_room_id">Auðkenni spjallrásar</string>
<string name="room_widget_open_in_browser">Opna í vafra</string>
<string name="room_widget_reload">Endurlesa viðmótshluta</string>
<string name="room_widget_activity_title">Viðmótshluti</string>
<string name="active_widgets_title">Virkir viðmótshlutar</string>
<string name="active_widget_view_action">SKOÐA</string>
<string name="notification_ticker_text_dm">%1$s: %2$s</string>
<string name="notification_sender_me">Ég</string>
<string name="notification_new_messages">Ný skilaboð</string>
<string name="notification_unknown_room_name">Spjallrás</string>
<string name="notification_unknown_new_event">Nýr atburður</string>
<string name="notification_unread_notified_messages_and_invitation">%1$s og %2$s</string>
<plurals name="notification_compat_summary_title">
<item quantity="one">%d tilkynning</item>
<item quantity="other">%d tilkynningar</item>
</plurals>
<string name="directory_add_a_new_server">Bæta við nýjum þjóni</string>
<string name="room_settings_room_access_public_title">Opinbert</string>
<string name="room_settings_room_access_private_title">Einka</string>
<string name="room_alias_local_address_title">Staðvær vistföng</string>
<string name="room_alias_published_alias_add_manually_submit">Gefa út</string>
<string name="room_settings_room_access_title">Aðgangur að spjallrás</string>
<string name="room_settings_room_notifications_account_settings">Stillingar notandaaðgangs</string>
<string name="media_source_choose">Veldu</string>
<string name="compression_opt_list_choose">Veldu</string>
<string name="settings_media">Myndefni</string>
<string name="settings_password">Lykilorð</string>
<string name="analytics_opt_in_content_link">hér</string>
<string name="settings_preview_media_before_sending">Forskoða myndefni fyrir sendingu</string>
<plurals name="seconds">
<item quantity="one">%d sekúnda</item>
<item quantity="other">%d sekúndur</item>
</plurals>
<string name="settings_messages_by_bot">Skilaboð frá vélmennum</string>
<string name="settings_room_invitations">Boð á spjallrás</string>
<string name="settings_messages_containing_keywords">Stikkorð</string>
<string name="settings_mentions_at_room">\@room</string>
<string name="settings_group_messages">Hópskilaboð</string>
<string name="settings_messages_direct_messages">Bein skilaboð</string>
<string name="settings_messages_containing_username">Notandanafnið mitt</string>
<string name="settings_messages_containing_display_name">Birtingarnafn mitt</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_service_boot_title">Virkja í ræsingu</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_fcm_failed_account_missing_quick_fix">Bæta við notandaaðgangi</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_bing_settings_title">Sérsniðnar stillingar.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_device_settings_quickfix">Virkja</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_device_settings_title">Setustillingar.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_account_settings_quickfix">Virkja</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_account_settings_title">Stillingar notandaaðgangs.</string>
<string name="open_settings">Opna stillingar</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_system_settings_title">Kerfisstillingar.</string>
<string name="settings_notification_other">Annað</string>
<string name="settings_notification_default">Sjálfgefnar tilkynningar</string>
<string name="settings_notification_advanced">Ítarlegar stillingar á tilkynningum</string>
<string name="settings_remove_three_pid_confirmation_content">Fjarlægja %s\?</string>
<string name="settings_phone_numbers">Símanúmer</string>
<string name="settings_emails">Tölvupóstföng</string>
<string name="room_settings_none">Ekkert</string>
<string name="thread_list_modal_title">Sía</string>
<string name="thread_list_title">Spjallþræðir</string>
<string name="thread_timeline_title">Spjallþráður</string>
<plurals name="room_details_selected">
<item quantity="one">%d valið</item>
<item quantity="other">%d valið</item>
</plurals>
<string name="room_permissions_change_settings">Breyta stillingum</string>
<string name="room_permissions_invite_users">Bjóða notendum</string>
<string name="room_permissions_title">Heimildir</string>
<string name="room_notification_two_users_are_typing">%1$s og %2$s</string>
<string name="room_participants_unban_title">Taka notanda úr banni</string>
<string name="room_participants_ban_title">Banna notanda</string>
<string name="room_participants_remove_title">Fjarlægja notanda</string>
<string name="room_participants_power_level_demote">Lækka í tign</string>
<string name="call_ended_invite_timeout_title">Ekkert svar</string>
<string name="call_hold_action">Bíða</string>
<string name="call_resume_action">Halda áfram</string>
<string name="settings_call_category">Símtöl</string>
<string name="option_always_ask">Alltaf spyrja</string>
<string name="call_camera_back">Til baka</string>
<string name="call_camera_front">Fram</string>
<string name="sound_device_headset">Heyrnartól</string>
<string name="sound_device_speaker">Hátalari</string>
<string name="sound_device_phone">Sími</string>
<string name="spaces_header">Svæði</string>
<string name="settings_category_room_directory">Skrá yfir spjallrásir</string>
<string name="no_more_results">Ekki fleiri niðurstöður</string>
<string name="bottom_action_notification">Tilkynningar</string>
<string name="dialog_edit_hint">Nýtt gildi</string>
<string name="dialog_title_success">Tókst</string>
<string name="dialog_title_error">Villa</string>
<string name="action_reset">Endurstilla</string>
<string name="action_dismiss">Hafna</string>
<string name="action_play">Spila</string>
<string name="action_disconnect">Aftengjast</string>
<string name="action_revoke">Afturkalla</string>
<string name="action_download">Sækja</string>
<string name="action_decline">Hafna</string>
<string name="action_ignore">Hunsa</string>
<string name="action_skip">Sleppa</string>
<string name="action_accept">Samþykkja</string>
<string name="action_change">Breyta</string>
<string name="action_agree">Samþykki</string>
<string name="action_not_now">Ekki núna</string>
<string name="action_enable">Virkja</string>
<string name="action_switch">Skipta um</string>
<string name="action_add">Bæta við</string>
<string name="tap_to_edit_spaces">Ýttu til að breyta svæðum</string>
<string name="select_spaces">Veldu svæði</string>
<string name="room_alias_action_unpublish">Hætta að birta þetta vistfang</string>
<string name="room_alias_action_publish">Birta þetta vistfang</string>
<string name="room_alias_local_address_add">Bæta við staðværu vistfangi</string>
<string name="room_alias_local_address_empty">Þessi spjallrás er ekki með nein staðvær vistföng</string>
<string name="room_alias_local_address_subtitle">Stilltu vistföng fyrir þessa spjallrás svo notendur geti fundið hana í gegnum heimaþjóninn þinn (%1$s)</string>
<string name="room_alias_address_hint">Nýtt birt vistfangs (t.d. #samnefni:netþjónn)</string>
<string name="room_alias_address_empty">Engin önnur birt vistföng ennþá.</string>
<string name="room_alias_address_empty_can_add">Engin önnur birt vistföng ennþá, bættu einu við hér fyrir neðan.</string>
<string name="room_alias_delete_confirmation">Eyða vistfanginu \"%1$s\"\?</string>
<string name="room_alias_unpublish_confirmation">Hætta að birta vistfangið \"%1$s\"\?</string>
<string name="room_alias_published_alias_add_manually">Birta nýtt vistfang handvirkt</string>
<string name="room_alias_published_other">Önnur birt vistföng:</string>
<string name="room_alias_published_alias_main">Þetta er aðalvistfangið</string>
<string name="room_alias_published_alias_subtitle">Birt vistföng getur hvaða einstaklingur eða netþjónn sem er notað til að taka þátt í spjallrásinni þinni. Til að birta vistfang, þarf fyrst að stilla það sem staðvært vistfang.</string>
<string name="room_alias_published_alias_title">Birt vistföng</string>
<string name="space_settings_alias_subtitle">Sjá og sýsla með vistföng þessa svæðis.</string>
<string name="space_settings_alias_title">Vistföng svæða</string>
<string name="room_settings_alias_subtitle">Sjá og sýsla með vistföng þessarar spjallrásar og sýnileika hennar í spjallrásaskránni.</string>
<string name="room_settings_alias_title">Vistföng spjallrása</string>
<string name="room_settings_guest_access_title">Leyfa gestum að taka þátt</string>
<string name="room_settings_space_access_title">Aðgangur að svæði</string>
<string name="room_settings_access_rules_pref_dialog_title">Hver hefur aðgang\?</string>
<string name="room_settings_room_notifications_notify_me">Láta mig vita fyrir</string>
<string name="settings_discovery_category">Uppgötvun</string>
<string name="settings_room_upgrades">Uppfærslur spjallrásar</string>
<string name="settings_messages_at_room">Skilaboð sem innihalda @room</string>
<string name="settings_when_rooms_are_upgraded">Þegar spjallrásir eru uppfærðar</string>
<string name="space_settings_permissions_title">Heimildir svæðis</string>
<string name="room_participants_ban_reason">Ástæða fyrir banni</string>
<string name="room_participants_remove_reason">Ástæða fjarlægingar</string>
<string name="room_participants_action_cancel_invite_title">Hætta við boð</string>
<string name="room_participants_action_unignore_title">Hætta að hunsa notanda</string>
<string name="room_participants_action_ignore_title">Hunsa notanda</string>
<string name="room_participants_power_level_demote_warning_title">Lækka þig sjálfa/n í tign\?</string>
<string name="room_participants_action_remove">Fjarlægja úr spjalli</string>
<string name="room_participants_action_cancel_invite">Hætta við boð</string>
<string name="call_ended_user_busy_description">Notandinn sem þú hringdir í er upptekinn.</string>
<string name="login_error_no_homeserver_found">Þetta er ekki gilt vistfang á Matrix-þjóni</string>
<string name="suggested_header">Tillögur að spjallrásum</string>
<string name="action_thread_view_in_room">Skoða á spjallrás</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_no_change_by_you">Þú breyttir vistföngum fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_no_change">%1$s breytti vistföngum fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_main_and_alternative_changed_by_you">Þú breytti aðal- og varavistföngunum fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_main_and_alternative_changed">%1$s breytti aðal- og varavistföngunum fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_alternative_changed_by_you">Þú breyttir varavistfanginu fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_alternative_changed">%1$s breytti varavistfanginu fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_unset_by_you">Þú fjarlægðir aðalvistfang spjallrásarinnar.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_unset">%1$s fjarlægði aðalvistfang spjallrásarinnar.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_set">%1$s stillti aðalvistfang spjallrásarinnar sem %2$s.</string>
<string name="notice_room_aliases_added_and_removed_by_you">Þú bættir við %1$s og fjarlægðir %2$s sem vistföng fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_aliases_added_and_removed">%1$s bætti við %2$s og fjarlægði %3$s sem vistföng fyrir þessa spjallrás.</string>
<plurals name="notice_room_aliases_removed_by_you">
<item quantity="one">Þú fjarlægðir %1$s sem vistfang fyrir þessa spjallrás.</item>
<item quantity="other">Þú fjarlægðir %1$s sem vistföng fyrir þessa spjallrás.</item>
</plurals>
<plurals name="notice_room_aliases_removed">
<item quantity="one">%1$s fjarlægði %2$s sem vistfang fyrir þessa spjallrás.</item>
<item quantity="other">%1$s fjarlægði %2$s sem vistföng fyrir þessa spjallrás.</item>
</plurals>
<plurals name="notice_room_aliases_added_by_you">
<item quantity="one">Þú bættir við %1$s sem vistfangi fyrir þessa spjallrás.</item>
<item quantity="other">Þú bættir við %1$s sem vistföngum fyrir þessa spjallrás.</item>
</plurals>
<plurals name="notice_room_aliases_added">
<item quantity="one">%1$s bætti við %2$s sem vistfangi fyrir þessa spjallrás.</item>
<item quantity="other">%1$s bætti við %2$s sem vistföngum fyrir þessa spjallrás.</item>
</plurals>
<string name="room_permissions_change_topic">Breyta umfjöllunarefni</string>
<string name="room_permissions_upgrade_the_space">Uppfæra svæðið</string>
<string name="room_permissions_upgrade_the_room">Uppfæra spjallrásina</string>
<string name="room_permissions_send_m_room_server_acl_events">Senda m.room.server_acl atburði</string>
<string name="room_permissions_change_permissions">Breyta heimildum</string>
<string name="room_permissions_change_space_name">Breyta nafni svæðis</string>
<string name="room_permissions_change_room_name">Breyta nafni spjallrásar</string>
<string name="room_permissions_change_history_visibility">Breyta sýnileika ferils</string>
<string name="room_permissions_enable_space_encryption">Virkja dulritun svæðis</string>
<string name="room_permissions_enable_room_encryption">Virkja dulritun spjallrásar</string>
<string name="room_permissions_change_main_address_for_the_space">Skipta um aðalvistfang svæðisins</string>
<string name="room_permissions_change_main_address_for_the_room">Skipta um aðalvistfang spjallrásarinnar</string>
<string name="room_permissions_change_space_avatar">Skipta um táknmynd svæðis</string>
<string name="room_permissions_change_room_avatar">Skipta um auðkennismynd spjallrásar</string>
<string name="room_permissions_modify_widgets">Breyta viðmótshlutum</string>
<string name="room_permissions_notify_everyone">Tilkynna öllum</string>
<string name="room_permissions_remove_messages_sent_by_others">Fjarlægja skilaboð send af öðrum</string>
<string name="room_permissions_ban_users">Banna notendur</string>
<string name="room_permissions_remove_users">Fjarlægja notendur</string>
<string name="room_permissions_send_messages">Senda skilaboð</string>
<string name="room_permissions_default_role">Sjálfgefið hlutverk</string>
<string name="room_notification_more_than_two_users_are_typing">%1$s, %2$s og aðrir</string>
<string name="call_ringing">Hringing…</string>
<string name="action_copy">Afrita</string>
<string name="action_mark_room_read">Merkja sem lesið</string>
<string name="action_sign_out_confirmation_simple">Ertu viss um að þú viljir skrá þig út\?</string>
<string name="call_notification_hangup">Leggja á</string>
<string name="call_notification_reject">Hafna</string>
<string name="call_notification_answer">Samþykkja</string>
<string name="done">Lokið</string>
<string name="spaces">Svæði</string>
<string name="start_chatting">Hefja spjall</string>
<string name="none">Ekkert</string>
<string name="are_you_sure">Ertu viss\?</string>
<string name="title_activity_keys_backup_setup">Öryggisafrit af lykli</string>
<string name="system_theme">Sjálfgefið í kerfinu</string>
<string name="event_status_sending_message">Sendi skilaboð…</string>
<string name="event_status_sent_message">Skilaboð send</string>
<string name="room_displayname_empty_room_was">Tóm spjallrás (var %s)</string>
<plurals name="room_displayname_four_and_more_members">
<item quantity="one">%1$s, %2$s, %3$s og %4$d til viðbótar</item>
<item quantity="other">%1$s, %2$s, %3$s og %4$d til viðbótar</item>
</plurals>
<string name="room_displayname_3_members">%1$s, %2$s og %3$s</string>
<string name="power_level_default">Sjálfgefið</string>
<string name="power_level_moderator">Umsjónarmaður</string>
<string name="notice_direct_room_third_party_invite">%1$s bauð %2$s</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_no_change">Engin breyting.</string>
<string name="notice_direct_room_join">%1$s gekk í hópinn</string>
<string name="notice_room_invite_no_invitee_by_you">Boðið þitt</string>
<string name="set_a_security_phrase_again_notice">Settu aftur inn öryggisfrasann þinn til að staðfesta hann.</string>
<string name="set_a_security_phrase_hint">Öryggisfrasi</string>
<string name="set_a_security_phrase_title">Setja öryggisfrasa</string>
<string name="bottom_sheet_save_your_recovery_key_title">Vista öryggislykilinn þinn</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_security_phrase_title">Nota öryggisfrasa</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_security_key_title">Nota öryggislykil</string>
<string name="external_link_confirmation_title">Yfirfarðu þennan tengil</string>
<string name="secure_backup_reset_if_you_reset_all">Ef þú frumstillir allt</string>
<string name="qr_code_scanned_verif_waiting_notice">Næstum því búið! Bíð eftir staðfestingu…</string>
<string name="add_a_topic_link_text">Bættu við umræðuefni</string>
<string name="crosssigning_verify_this_session">Sannprófa þessa innskráningu</string>
<string name="settings_active_sessions_signout_device">Skrá út úr þessari setu</string>
<string name="verification_conclusion_ok_notice">Skilaboð við þennan notanda eru enda-í-enda dulrituð þannig að enginn annar getur lesið þau.</string>
<string name="verification_scan_with_this_device">Skanna með þessu tæki</string>
<string name="verification_scan_their_code">Skannaðu kóðann hinna</string>
<string name="login_signin_matrix_id_title">Skrá inn með Matrix-auðkenni</string>
<string name="login_connect_using_matrix_id_submit">Skrá inn með Matrix-auðkenni</string>
<string name="login_terms_title">Samþykktu skilmálana til að halda áfram</string>
<string name="login_a11y_choose_other">Velja sérsniðinn heimaþjón</string>
<string name="login_a11y_choose_modular">Velja Element Matrix þjónustur</string>
<string name="login_a11y_choose_matrix_org">Velja matrix.org</string>
<string name="direct_room_join_rules_invite_by_you">Þú gerðir þetta einungis aðgengilegt gegn boði.</string>
<string name="direct_room_join_rules_invite">%1$s gerði þetta einungis aðgengilegt gegn boði.</string>
<string name="room_join_rules_invite_by_you">Þú gerðir spjallrás einungis aðgengilega gegn boði.</string>
<string name="room_join_rules_invite">%1$s gerði spjallrás einungis aðgengilega gegn boði.</string>
<string name="room_join_rules_public_by_you">Þú gerðir spjallrásina opinbera fyrir hverja þá sem þekkja slóðina á hana.</string>
<string name="room_join_rules_public">%1$s gerði spjallrásina opinbera fyrir hverja þá sem þekkja slóðina á hana.</string>
<string name="help_long_click_on_room_for_more_options">Ýttu lengi á spjallrás til að sjá fleiri valkosti</string>
<string name="a11y_create_direct_message">Útbúa nýtt beint samtal</string>
<string name="a11y_create_menu_close">Loka valmyndinni til að útbúa spjallrás…</string>
<string name="location_share_live_stop">Stöðva</string>
<string name="location_share_live_enabled">Staðsetning í rauntíma virkjuð</string>
<string name="a11y_location_share_option_pinned_icon">Deila þessari staðsetningu</string>
<string name="location_share_option_pinned">Deila þessari staðsetningu</string>
<string name="a11y_location_share_option_user_live_icon">Deila staðsetningu í rauntíma</string>
<string name="location_share_option_user_live">Deila staðsetningu í rauntíma</string>
<string name="a11y_location_share_option_user_current_icon">Deila núverandi staðsetningu minni</string>
<string name="location_share_option_user_current">Deila núverandi staðsetningu minni</string>
<string name="a11y_location_share_locate_button">Renna að núverandi staðsetningu</string>
<string name="a11y_location_share_pin_on_map">Pinni með valinni staðsetningu á landakorti</string>
<string name="error_voice_message_unable_to_record">Get ekki tekið upp talskilaboð</string>
<string name="error_voice_message_unable_to_play">Get ekki spilað þessi talskilaboð</string>
<string name="upgrade_room_auto_invite">Bjóða notendum sjálfvirkt</string>
<string name="space_mark_as_not_suggested">Merkja sem ekki-tillögu</string>
<string name="space_mark_as_suggested">Merkja sem tillögu</string>
<string name="you_are_invited">Þér er boðið</string>
<string name="discovery_section">Uppgötvun (%s)</string>
<string name="invite_just_to_this_room">Aðeins á þessa spjallrás</string>
<string name="invite_to_space_with_name">Bjóða í %s</string>
<string name="invite_by_username_or_mail">Bjóða með notandanafni eða tölvupóstfangi</string>
<string name="invite_to_space">Bjóða í %s</string>
<string name="no_ignored_users">Þú ert ekki að hunsa neina notendur</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_token_registration_quick_fix">Skrá teikn</string>
<string name="voice_message_reply_content">Talskilaboð (%1$s)</string>
<string name="a11y_recording_voice_message">Tek upp talskilaboð</string>
<string name="a11y_pause_voice_message">Setja talskilaboð í bið</string>
<string name="voice_message_slide_to_cancel">Renna til að hætta við</string>
<string name="a11y_start_voice_message">Taka upp talskilaboð</string>
<string name="user_invites_you">%s býður þér</string>
<string name="create_spaces_loading_message">Útbý svæði…</string>
<string name="create_spaces_you_can_change_later">Þú getur breytt þessu síðar ef þarf</string>
<string name="event_status_failed_messages_warning">Mistókst að senda skilaboð</string>
<string name="dev_tools_event_content_hint">Efni atburðar</string>
<string name="dev_tools_edit_content">Breyta efni</string>
<string name="a11y_import_key_from_file">Flytja lykil inn úr skrá</string>
<string name="alert_push_are_disabled_title">Ýti-tilkynningar eru óvirkar</string>
<string name="failed_to_unban">Tókst ekki að taka notanda úr banni</string>
<string name="member_banned_by">Bannaður af %1$s</string>
<string name="three_pid_revoke_invite_dialog_content">Afturkalla boð til %1$s\?</string>
<string name="three_pid_revoke_invite_dialog_title">Afturkalla boð</string>
<string name="save_recovery_key_chooser_hint">Vista endurheimtulykil í</string>
<string name="disclaimer_title">Riot heitir núna Element!</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_title">Varið öryggisafrit</string>
<string name="change_password_summary">Setja upp nýtt lykilorð notandaaðgangs…</string>
<string name="encryption_information_cross_signing_state">Kross-undirritun</string>
<string name="room_settings_enable_encryption">Virkja enda-í-enda dulritun…</string>
<string name="sent_location">Deildi staðsetningu sinni</string>
<string name="soft_logout_title">Þú ert skráð/ur út</string>
<string name="signed_out_title">Þú ert skráð/ur út</string>
<string name="login_signup_error_user_in_use">Þetta notandanafn er þegar í notkun</string>
<string name="login_signup_to">Nýskrá inn í %1$s</string>
<string name="login_msisdn_confirm_send_again">Senda aftur</string>
<string name="login_set_msisdn_title">Settu hér inn símanúmer</string>
<string name="login_reset_password_success_submit">Til baka í innskráningu</string>
<string name="login_reset_password_mail_confirmation_notice">Staðfestingarpóstur var sendur til %1$s.</string>
<string name="login_reset_password_mail_confirmation_title">Athugaðu pósthólfið þitt</string>
<string name="login_reset_password_error_not_found">Þetta tölvupóstfang er ekki tengt við neinn notandaaðgang</string>
<string name="login_reset_password_on">Endurstilla lykilorð á %1$s</string>
<string name="login_login_with_email_error">Þetta tölvupóstfang er ekki tengt við neinn notandaaðgang.</string>
<string name="login_server_url_form_modular_text">Premium-hýsing fyrir samtök/fyrirtæki</string>
<string name="login_signin_sso">Halda áfram með SSO</string>
<string name="login_connect_to_a_custom_server">Tengjast sérsniðnum þjóni</string>
<string name="login_connect_to_modular">Tengjast Element Matrix þjónustum</string>
<string name="login_server_other_text">Sérsniðnar og ítarlegar stillingar</string>
<string name="login_server_modular_text">Premium-hýsing fyrir samtök/fyrirtæki</string>
<string name="login_server_title">Veldu netþjón</string>
<string name="ftue_auth_carousel_control_title">Þú ert við stjórnvölinn.</string>
<string name="spoiler">Stríðni</string>
<string name="notice_member_no_changes_by_you">Þú gerðir engar breytingar</string>
<string name="notice_member_no_changes">%1$s gerði engar breytingar</string>
<string name="room_list_quick_actions_leave">Fara út úr spjallrásinni</string>
<string name="room_list_quick_actions_low_priority_remove">Fjarlægja úr litlum forgangi</string>
<string name="room_list_quick_actions_low_priority_add">Bæta í lítinn forgang</string>
<string name="block_user">HUNSA NOTANDA</string>
<string name="error_handling_incoming_share">Tókst ekki að meðhöndla deiligögn</string>
<string name="error_file_too_big_simple">Skráin er of stór til að senda hana inn.</string>
<plurals name="fallback_users_read">
<item quantity="one">%d notandi las</item>
<item quantity="other">%d notendur lásu</item>
</plurals>
<string name="one_user_read">%s las</string>
<string name="two_users_read">%1$s og %2$s lásu</string>
<string name="three_users_read">%1$s, %2$s og %3$s lásu</string>
<plurals name="two_and_some_others_read">
<item quantity="one">%1$s, %2$s og %3$d til viðbótar lásu</item>
<item quantity="other">%1$s, %2$s og %3$d til viðbótar lásu</item>
</plurals>
<string name="a11y_jump_to_bottom">Hoppa neðst</string>
<string name="send_attachment">Senda viðhengi</string>
<string name="settings_discovery_no_terms_title">Auðkennisþjónninn er ekki með neina þjónustuskilmála</string>
<string name="settings_discovery_enter_identity_server">Settu inn slóð á auðkennisþjón</string>
<string name="identity_server_consent_dialog_content_question">Samþykkir þú að senda þessar upplýsingar\?</string>
<string name="identity_server_consent_dialog_title_2">Senda tölvupóstföng og símanúmer til %s</string>
<string name="settings_discovery_consent_action_give_consent">Gefa samþykki</string>
<string name="settings_discovery_consent_action_revoke">Afturkalla samþykki mitt</string>
<string name="settings_discovery_disconnect_identity_server_info">Ef þú aftengist frá auðkennisþjóninum þínum, munu aðrir notendur ekki geta fundið þig og þú munt ekki geta boðið öðrum með símanúmeri eða tölvupósti.</string>
<string name="settings_discovery_hide_identity_server_policy_title">Fela reglur fyrir auðkenningarþjón</string>
<string name="settings_discovery_show_identity_server_policy_title">Sýna reglur fyrir auðkenningarþjón</string>
<string name="change_identity_server">Skipta um auðkennisþjón</string>
<string name="open_discovery_settings">Opna uppgötvunarstillingar</string>
<string name="add_identity_server">Stilla auðkennisþjón</string>
<string name="terms_description_for_identity_server">Vertu finnanlegur fyrir aðra</string>
<string name="direct_room_user_list_known_title">Þekktir notendur</string>
<string name="creating_direct_room">Bý til spjallrás…</string>
<string name="add_by_qr_code">Bæta við með QR-kóða</string>
<string name="room_filtering_footer_title">Finnurðu ekki það sem þú leitar að\?</string>
<string name="room_filtering_filter_hint">Sía samtöl…</string>
<string name="downloaded_file">Skráin %1$s hefur verið sótt!</string>
<string name="send_file_step_sending_thumbnail">Sendi smámynd (%1$s / %2$s)</string>
<string name="send_file_step_encrypting_thumbnail">Dulrita smámynd…</string>
<string name="send_suggestion_report_placeholder">Lýstu tillögunni þinni hér</string>
<string name="send_suggestion_content">Skrifaðu tillöguna þína hér.</string>
<string name="send_suggestion">Settu inn tillögu</string>
<string name="preference_help_summary">Fáðu aðstoð við að nota ${app_name}</string>
<string name="preference_root_legals">Lagaleg atriði</string>
<string name="push_gateway_item_device_name">Birtingarnafn setu:</string>
<string name="push_gateway_item_app_display_name">Birtingarnafn forrits:</string>
<string name="push_gateway_item_push_key">Push-lykill:</string>
<string name="push_gateway_item_app_id">Auðkenni forrits:</string>
<string name="navigate_to_thread_when_already_in_the_thread">Þú ert nú þegar að skoða þennan spjallþráð!</string>
<string name="navigate_to_room_when_already_in_the_room">Þú ert nú þegar að skoða þessa spjallrás!</string>
<string name="settings_sdk_version">Útgáfa Matrix SDK</string>
<string name="identity_server_not_defined">Þú ert ekki að nota neinn auðkennisþjón</string>
<string name="sas_incoming_request_notif_content">%s vill sannreyna setuna þína</string>
<string name="sas_incoming_request_notif_title">Beiðni um sannvottun</string>
<string name="secure_backup_setup">Setja upp varið öryggisafrit</string>
<string name="keys_backup_banner_recover_line1">Tapaðu aldrei dulrituðum skilaboðum</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_text_line1">Verið er að öryggisafrita dulritunarlyklana þína.</string>
<string name="keys_backup_setup_step1_manual_export">Flytja út dulritunarlykla handvirkt</string>
<string name="command_description_unban_user">Tekur bann af notanda með uppgefið auðkenni</string>
<string name="legals_no_policy_provided">Þessi þjónn gefur ekki upp neina stefnu.</string>
<string name="legals_identity_server_title">Stefna fyrir auðkenningarþjóninn þinn</string>
<string name="legals_home_server_title">Stefna fyrir heimaþjóninn þinn</string>
<string name="legals_application_title">Reglur ${app_name}</string>
<string name="analytics_opt_in_list_item_2">Við <b>deilum ekki</b> upplýsingum með utanaðkomandi aðilum</string>
<string name="analytics_opt_in_list_item_1">Við <b>skráum ekki eða búum til snið</b> með gögnum notendaaðganga</string>
<string name="settings_system_preferences_summary">Veldu lit á LED, hljóð, titring…</string>
<string name="settings_silent_notifications_preferences">Stilla þöglar tilkynningar</string>
<string name="settings_call_notifications_preferences">Stilla tilkynningar símtala</string>
<string name="settings_noisy_notifications_preferences">Stilla háværar tilkynningar</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_battery_quickfix">Hunsa bestun</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_battery_success">${app_name} er ekki háð bestun fyrir rafhlöðuendingu.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_bg_restricted_quickfix">Gera takmarkanir óvirkar</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_service_boot_quickfix">Virkja keyrslu í ræsingu</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_token_registration_title">Skráning á aðgangsteikni</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_fcm_failed">Mistókst að ná FCM-teikni:
\n%1$s</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_fcm_success">Tókst að ná FCM-teikni:
\n%1$s</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_fcm_title">Firebase-teikn</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_play_services_quickfix">Laga Play-þjónustur</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_play_services_failed">${app_name} notar Google Play þjónustur til að afhenda ýtitilkynningar en það lítur út fyrir að vera rangt stillt:
\n%1$s</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_play_services_success">Google Play Services APK er tiltækt og af nýjustu gerð.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_play_services_title">Athugun á Play-þjónustum</string>
<string name="upgrade_private_room">Uppfæra einkaspjallrás</string>
<string name="upgrade_public_room">Uppfæra almenningsspjallrás</string>
<string name="invite_by_email">Bjóða með tölvupósti</string>
<string name="create_spaces_organise_rooms">Einkasvæði til að skipuleggja spjallrásirnar þínar</string>
<string name="create_spaces_who_are_you_working_with">Hverjum ertu að vinna með\?</string>
<string name="dev_tools_form_hint_event_content">Efni atburðar</string>
<string name="call_tile_video_missed">Ósvarað myndsímtal</string>
<string name="call_tile_voice_missed">Ósvarað símtal</string>
<string name="call_tile_video_active">Virkt myndsímtal</string>
<string name="call_tile_voice_active">Virkt raddsímtal</string>
<string name="call_tile_you_declined_this_call">Þú hafnaðir þessu símtali</string>
<string name="qr_code_not_scanned">QR-kóði var ekki skannaður!</string>
<string name="invalid_qr_code_uri">Ógildur QR-kóði (ógild slóð)!</string>
<string name="share_by_text">Deila með textaskilaboðum</string>
<string name="auth_pin_reset_title">Endursetja PIN-númer</string>
<string name="choose_locale_loading_locales">Hleð inn tiltækum tungumálum…</string>
<string name="user_code_my_code">Kóðinn minn</string>
<string name="user_code_share">Deila kóðanum mínum</string>
<string name="user_code_scan">Skanna QR-kóða</string>
<string name="inviting_users_to_room">Býð notendum…</string>
<string name="add_members_to_room">Bæta við meðlimum</string>
<string name="cross_signing_verify_by_text">Sannreyna handvirkt með textaskilaboðum</string>
<string name="encrypted_unverified">Dulritað meðf ósannreyndu tæki</string>
<string name="default_message_emote_snow">sendir snjókomu ❄️</string>
<string name="default_message_emote_confetti">sendir skraut 🎉</string>
<string name="app_ios_android">${app_name} fyrir iOS
\n${app_name} fyrir Android</string>
<string name="app_desktop_web">${app_name} fyrir vefinn
\n${app_name} fyrir vinnutölvur</string>
<string name="use_file">Nota skrá</string>
<string name="direct_room_created_summary_item_by_you">Þú gekkst í hópinn.</string>
<string name="room_created_summary_item_by_you">Þú bjóst til og stilltir spjallrásina.</string>
<string name="keep_it_safe">Haltu þessu öruggu</string>
<string name="direct_room_profile_not_encrypted_subtitle">Skilaboð hér eru ekki enda-í-enda dulrituð.</string>
<string name="verification_request_you_accepted">Þú samþykktir</string>
<string name="verification_request_you_cancelled">Þú hættir við</string>
<string name="settings_developer_mode">Forritarahamur</string>
<string name="soft_logout_clear_data_title">Hreinsa persónuleg gögn</string>
<string name="login_server_matrix_org_text">Taktu þátt ókeypis ásamt milljónum annarra á stærsta almenningsþjóninum</string>
<string name="ftue_auth_use_case_skip_partial">Sleppa þessari spurningu</string>
<string name="ftue_auth_carousel_encrypted_title">Örugg skilaboð.</string>
<string name="settings_discovery_bad_identity_server">Gat ekki tengst við auðkennisþjón</string>
<string name="keys_backup_settings_status_not_setup">Dulritunarlyklarnir þínir eru ekki öryggisafritaðir úr þessari setu.</string>
<string name="command_description_deop_user">Tekur stjórnunarréttindi af notanda með uppgefið auðkenni</string>
<string name="command_description_unignore_user">Hættir að hunsa notanda, birtir skilaboð viðkomandi héðan í frá</string>
<string name="settings_secure_backup_setup">Setja upp varið öryggisafrit</string>
<string name="labs_swipe_to_reply_in_timeline">Virkja að strjúka á tímalínu til að svara</string>
<string name="settings_labs_show_complete_history_in_encrypted_room">Birta allan ferilinn í dulrituðum spjallrásum</string>
<string name="feedback_failed">Mistókst að senda umsögnina (%s)</string>
<string name="feedback_sent">Það tókst að senda umsögnina</string>
<string name="send_suggestion_failed">Mistókst að senda tillöguna (%s)</string>
<string name="send_suggestion_sent">Það tókst að senda tillöguna</string>
<string name="settings_push_gateway_no_pushers">Engar skráðar ýtigáttir</string>
<string name="settings_push_rules_no_rules">Engar ýtireglur skilgreindar</string>
<string name="settings_push_rules">Ýtireglur (push rules)</string>
<string name="import_e2e_keys_from_file">Flytja e2e-lykla inn úr skránni \"%1$s\".</string>
<string name="create_room_public_description">Hver sem er getur tekið þátt í þessari spjallrás</string>
<string name="warning_room_not_created_yet">Ekki er ennþá búið að útbúa spjallrásina. Hætta við að búa hana til\?</string>
<string name="discovery_invite">Bjóddu með tölvupósti, finndu tengiliði og ýmislegt fleira…</string>
<string name="finish_setting_up_discovery">Ljúka við að setja upp uppgötvun.</string>
<string name="create_space_identity_server_info_none">Þú ert núna ekki að nota neinn auðkennisþjón. Til að uppgötva og vera finnanleg/ur fyrir félaga þína í teyminu, skaltu bæta við auðkennisþjóni hér fyrir neðan.</string>
<string name="re_authentication_default_confirm_text">${app_name} krefst þess að þú setjir inn auðkennin þín til að framkvæma þessa aðgerð.</string>
<string name="re_authentication_activity_title">Endurauðkenning er nauðsynleg</string>
<string name="use_recovery_key">Nota endurheimtulykil</string>
<string name="bootstrap_progress_checking_backup">Athuga öryggisafritunarlykil</string>
<string name="bootstrap_invalid_recovery_key">Þetta er ekki gildur endurheimtulykill</string>
<string name="bootstrap_enter_recovery">Settu inn %s þinn til að halda áfram</string>
<plurals name="space_people_you_know">
<item quantity="one">%d aðili sem þú þekkir hefur þegar tekið þátt</item>
<item quantity="other">%d aðilar sem þú þekkir hafa þegar tekið þátt</item>
</plurals>
<string name="external_link_confirmation_message">Tengillinn %1$s fer með þig yfir á annað vefsvæði: %2$s.
\n
\nErtu viss um að þú viljir halda áfram\?</string>
<string name="universal_link_malformed">Tengillinn er ekki rétt formaður</string>
<string name="room_error_not_found">Finn ekki þessa spjallrás. Gakktu úr skugga um að hún sé til.</string>
<string name="error_opening_banned_room">Get ekki opnað spjallrás þar sem þú ert í banni.</string>
<string name="settings_security_pin_code_grace_period_summary_off">Krafist er PIN-númers í hvert skipti sem þú opnar ${app_name}.</string>
<string name="settings_security_pin_code_grace_period_summary_on">Krafist er PIN-númers ef þú notar ekki ${app_name} í 2 mínútur.</string>
<string name="settings_security_pin_code_grace_period_title">Krefjast PIN-númers eftir 2 mínútur</string>
<string name="settings_security_pin_code_notifications_summary_off">Aðeins birta fjölda ólesinna skilaboða í einfaldri tilkynningu.</string>
<string name="settings_security_pin_code_notifications_summary_on">Birta nánari upplýsingar eins og heiti spjallrása og efni skilaboða.</string>
<string name="settings_security_pin_code_use_biometrics_summary_off">PIN-númer er eina leiðin til að aflæsa ${app_name}.</string>
<string name="settings_security_pin_code_use_biometrics_summary_on">Virkjaðu sérstök lífkenni tækisins, eins og fingrafaraskönnun og andlitakennsl.</string>
<string name="settings_security_pin_code_use_biometrics_title">Virkja lífkenni</string>
<string name="settings_security_pin_code_summary">Ef þú vilt endurstilla PIN-númerið þitt, geturðu ýtt á \'Gleymt PIN-númer\?\' og endurstillt það.</string>
<string name="settings_security_application_protection_summary">Verðu aðganginn með PIN-númeri og lífkennum.</string>
<string name="auth_pin_reset_content">Til að endurstilla PIN-númerið, þarftu að skrá þig inn aftur og útbúa nýtt.</string>
<string name="create_pin_confirm_failure">Mistókst að fullgilda PIN-númer, ýttu á annað nýtt.</string>
<string name="create_pin_title">Veldu PIN-númer í öryggisskyni</string>
<string name="too_many_pin_failures">Of margar villur, þú hefur verið skráð/ur út</string>
<string name="wrong_pin_message_last_remaining_attempt">Aðvörun! Síðasta tilraunin sem eftir er áður en útskráning fer fram!</string>
<plurals name="wrong_pin_message_remaining_attempts">
<item quantity="one">Rangur kóði, %d tilraun eftir</item>
<item quantity="other">Rangur kóði, %d tilraunir eftir</item>
</plurals>
<string name="alert_push_are_disabled_description">Yfirfarðu stillingarnar þínar til að virkja ýtitilkynningar</string>
<string name="phone_book_perform_lookup">Leita að tengiliðum á Matrix</string>
<string name="empty_contact_book">Tengiliðaskráin þín er tóm</string>
<string name="loading_contact_book">Næ í tengiliðina þína…</string>
<string name="disclaimer_content">Við iðum í skinninu eftir að tilkynbna að við höfum skipt um nafn! Forritið er að fullu uppfært og þú ert skráð/ur aftur inn á aðganginn þinn.</string>
<string name="notice_crypto_unable_to_decrypt_merged">Bíð eftir ferli dulritunar</string>
<string name="crypto_error_withheld_generic">Þú hefur ekki aðgang að þessum skilaboðum því sendandinn hefur viljandi ekki sent dulritunarlyklana</string>
<string name="crypto_error_withheld_unverified">Þú hefur ekki aðgang að þessum skilaboðum því setunni þinni er ekki treyst af sendandanum</string>
<string name="crypto_error_withheld_blacklisted">Þú hefur ekki aðgang að þessum skilaboðum því sendandinn hefur lokað á þig</string>
<string name="notice_crypto_unable_to_decrypt_friendly_desc">Vegna enda-í-enda dulritunar, gætirðu þurft að bíða eftir skilaboðum frá einhverjum þar sem þér hafa ekki verið sendir dulritunarlyklar á réttan hátt.</string>
<string name="notice_crypto_unable_to_decrypt_friendly">Bíð eftir þessum skilaboðum, þetta getur tekið smá tíma</string>
<string name="notice_crypto_unable_to_decrypt_final">Þú hefur ekki aðgang að þessum skilaboðum</string>
<string name="room_settings_save_success">Þér tókst að breyta stillingum spjallrásarinnar</string>
<string name="set_a_security_phrase_notice">Settu inn öryggisfrasa sem aðeins þú þekkir, þetta er notað til að verja leyndarmálin sem þú geymir á netþjóninum þínum.</string>
<string name="bottom_sheet_save_your_recovery_key_content">Geymdu öryggislykilinn þinn á öruggum stað, eins og í lykilorðastýringu eða jafnvel í peningaskáp.</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_security_phrase_subtitle">Settu inn leynilegan frasa eða setningu sem aðeins þú þekkir, og útbúðu lykil fyrir öryggisafrit.</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_security_key_subtitle">Útbúðu öryggislykil til að geyma á öruggum stað, eins og í lykilorðastýringu eða jafnvel í peningaskáp.</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_subtitle">Tryggðu þig gegn því að missa aðgang að dulrituðum skilaboðum og gögnum með því að taka öryggisafrit af dulritunarlyklunum á netþjóninum þinum.</string>
<string name="identity_server_set_alternative_notice_no_default">Settu inn slóðina á auðkennisþjón</string>
<string name="disconnect_identity_server_dialog_content">Aftengjast frá auðkennisþjóninum %s \?</string>
<plurals name="invitations_sent_to_one_and_more_users">
<item quantity="one">Boð voru send til %1$s og eins til viðbótar</item>
<item quantity="other">Boð voru send til %1$s og %2$d til viðbótar</item>
</plurals>
<string name="not_a_valid_qr_code">Þetta er ekki gildur QR-kóði á Matrix</string>
<string name="invitations_sent_to_two_users">Boð voru send til %1$s og %2$s</string>
<string name="invitation_sent_to_one_user">Boð var sent til %1$s</string>
<string name="invite_friends_text">Halló, talaðu við mig á ${app_name}: %s</string>
<string name="failed_to_initialize_cross_signing">Ekki tókst að setja upp kross-undirritun</string>
<string name="cross_signing_verify_by_emoji">Sannprófa gagnvirkt með táknmyndum</string>
<string name="crosssigning_verify_session">Sannprófa innskráningu</string>
<string name="spaces_no_server_support_title">Það lítur út fyrir að heimaþjónninn þinn styðji ekki ennþá við notkun svæða</string>
<string name="call_transfer_failure">Villa kom upp þegar við áframsendingu símtals</string>
<string name="call_tap_to_return">%1$s Ýttu til að fara til baka</string>
<string name="call_tile_video_declined">sinnum hafnað</string>
<string name="call_tile_voice_declined">Raddsímtali hafnað</string>
<string name="call_tile_video_call_has_ended">Mynddsímtali lauk • %1$s</string>
<string name="call_tile_voice_call_has_ended">Raddsímtali lauk • %1$s</string>
<string name="call_tile_other_declined">%1$s hafnaði þessu símtali</string>
<string name="warning_unsaved_change">Það eru óvistaðar breytingar. Viltu henda þeim\?</string>
<string name="cannot_dm_self">Getur ekki sent sjálfum þér bein skilaboð!</string>
<string name="settings_security_pin_code_change_pin_summary">Breyta fyrirliggjandi PIN-númeri þínu</string>
<string name="settings_security_pin_code_notifications_title">Birta efni í tilkynningum</string>
<string name="settings_security_application_protection_screen_title">Stilla varnir</string>
<string name="settings_security_application_protection_title">Verja aðgang</string>
<string name="create_spaces_room_private_header_desc">Búum til spjallrás fyrir hvern og einn þeirra. Þú getur bætt fleirum við síðar, þar með töldum þeim sem fyrir eru þegar.</string>
<string name="create_spaces_room_public_header_desc">Búum til spjallrás fyrir þá. Þú getur bætt fleirum við síðar.</string>
<string name="create_spaces_details_private_header">Bættu við nánari atriðum svo fólk eigi auðveldara með að þekkja þetta. Þú getur breytt þessu hvenær sem er.</string>
<string name="create_spaces_details_public_header">Bættu við nánari atriðum til að aðgreina þetta frá öðru. Þú getur breytt þessu hvenær sem er.</string>
<string name="event_status_delete_all_failed_dialog_message">Ertu viss um að þú viljir eyða öllum ósendum skilaboðum úr þessari spjallrás\?</string>
<string name="event_status_cancel_sending_dialog_message">Viltu hætta við að senda skilaboðin\?</string>
<string name="event_status_a11y_delete_all">Eyða öllum misförnum skilaboðum</string>
<string name="dev_tools_success_state_event">Stöðuatburður sendur!</string>
<string name="dev_tools_error_malformed_event">Rangt sniðinn atburður</string>
<string name="dev_tools_error_no_message_type">Vantar gerð skilaboða</string>
<string name="dev_tools_send_custom_state_event">Senda sérsniðinn stöðuatburð</string>
<string name="dev_tools_state_event">Stöðuatburðir</string>
<string name="dev_tools_send_state_event">Senda stöðuatburð</string>
<string name="dev_tools_menu_name">Forritunartól</string>
<string name="a11y_view_read_receipts">Skoða leskvittanir</string>
<string name="a11y_error_message_not_sent">Skilaboð voru ekki send vegna villu</string>
<string name="a11y_close_emoji_picker">Loka emoji-tánmyndavali</string>
<string name="a11y_trust_level_trusted">Stig trausts er treyst</string>
<string name="a11y_trust_level_warning">Stig trausts er aðvarandi</string>
<string name="a11y_trust_level_default">Sjálfgefið stig trausts</string>
<string name="a11y_unsent_draft">er með ósend drög</string>
<string name="a11y_error_some_message_not_sent">Sum skilaboð hafa ekki verið send</string>
<string name="encryption_information_dg_xsigning_not_trusted">Kross-undirritun er virk
\nLyklum er ekki treyst</string>
<string name="encryption_information_dg_xsigning_trusted">Kross-undirritun er virk
\nLyklum er treyst.
\nEinkalyklar eru ekki þekktir</string>
<string name="verification_conclusion_warning">Vantreyst innskráning</string>
<string name="keys_backup_unable_to_get_trust_info">Villa kom upp við að sækja upplýsingar um traust</string>
<string name="join_anyway">Taka samt þátt</string>
<string name="join_space">Taka þátt í svæði</string>
<string name="share_space_link_message">Taktu þátt í svæðinu mínu %1$s %2$s</string>
<string name="invite_just_to_this_room_desc">Þau munu ekki vera hluti af %s</string>
<string name="invite_to_space_with_name_desc">Þau munu geta kannað %s</string>
<string name="invite_people_to_your_space_desc">Í augnablikinu ert þetta bara þú. %s verður enn betri með fleirum.</string>
<string name="invite_people_to_your_space">Bjóddu fólki inn á svæðið þitt</string>
<string name="create_spaces_room_private_header">Í hvaða málum ertu að vinna\?</string>
<string name="create_spaces_invite_public_header_desc">Gakktu úr skugga um að rétta fólkið hafi aðgang að %s. Þú getur boðið fleira fólki síðar.</string>
<string name="create_spaces_invite_public_header">Hverjir eru félagar í teyminu þínu\?</string>
<string name="create_spaces_room_public_header">Hverjar eru umræðurnar sem þú vilt hafa í %s\?</string>
<string name="create_space_error_empty_field_space_name">Gefðu því nafn til að halda áfram.</string>
<string name="create_spaces_make_sure_access">Gakktu úr skugga um að rétta fólkið hafi aðgang að %s.</string>
<string name="create_spaces_join_info_help">Til að ganga til liðs við fyrirliggjandi svæði þarftu boð.</string>
<string name="create_spaces_choose_type_label">Hvaða tegund af svæði viltu búa til\?</string>
<string name="delete_poll_dialog_content">Ertu viss um að þú viljir ljúka þessari könnun\? Þú munt ekki geta endurheimt hana ef hún hefur einu sinni verið fjarlægð.</string>
<string name="end_poll_confirmation_description">Þetta mun birta lokaniðurstöður könnunarinnar og koma í veg fyrir að fólk geti kosið.</string>
<string name="link_this_email_with_your_account">%s í stillingunum til að fá boð beint í ${app_name}.</string>
<string name="upgrade_room_for_restricted_no_param">Hver sem er í yfirsvæði mun geta fundið og tekið þátt í þessari spjallrás - ekki er þörf á að bjóða öllum handvirkt. Þú munt geta breytt þessu í stillingum spjallrásarinnar hvenær sem er.</string>
<string name="upgrade_room_for_restricted">Hver sem er í %s mun geta fundið og tekið þátt í þessari spjallrás - ekki er þörf á að bjóða öllum handvirkt. Þú munt geta breytt þessu í stillingum spjallrásarinnar hvenær sem er.</string>
<string name="error_voice_message_cannot_reply_or_edit">Get ekki svarað eða breytt á meðan talskilaboð eru virk</string>
<string name="voice_message_tap_to_stop_toast">Ýttu á upptökuna þína til að stöðva eða hlusta</string>
<string name="voice_message_release_to_send_toast">Haltu niðri til að taka upp, slepptu til að senda</string>
<string name="error_failed_to_join_room">Því miður, villa kom upp við að reyna að taka þátt: %s</string>
<string name="room_upgrade_to_recommended_version">Uppfæra í þá útgáfu spjallrásar sem mælt er með</string>
<string name="upgrade_room_update_parent_space">Uppfæra yfirsvæði sjálfvirkt</string>
<string name="upgrade_public_room_from_to">Þú munt uppfæra þessa spjallrás úr %1$s upp í %2$s.</string>
<string name="this_space_has_no_rooms">Þetta svæði er ekki með neinar spjallrásir</string>
<string name="spaces_no_server_support_description">Hafðu samband við stjórnanda heimaþjónsins þíns til að fá frekari upplýsingar</string>
<string name="spaces_feeling_experimental_subspace">Ertu til í tilraunastarfsemi\?
\nÞú getur bætt fyrirliggjandi svæðum í annað svæði.</string>
<string name="all_rooms_youre_in_will_be_shown_in_home">Allar spjallrásir sem þú ert í munu birtast á forsíðu.</string>
<string name="looking_for_someone_not_in_space">Leitarðu að einhverjum sem ekki er í %s\?</string>
<string name="labs_enable_thread_messages_desc">Athugaðu: forritið verður endurræst</string>
<string name="labs_enable_thread_messages">Virkja spjallþræði fyrir skilaboð</string>
<string name="labs_auto_report_uisi">Tilkynna afkóðunarvillur sjálfvirkt.</string>
<string name="space_add_space_to_any_space_you_manage">Bættu svæði við eitthvað svæði sem þú stýrir.</string>
<string name="space_add_existing_rooms">Bæta við fyrirliggjandi spjallrásum og svæði</string>
<string name="space_leave_prompt_msg_with_name">Ertu viss um að þú viljir yfirgefa %s\?</string>
<string name="create_spaces_private_teammates">Einkasvæði fyrir þig og félaga í teyminu þínu</string>
<string name="command_description_add_to_space">Bæta við í uppgefið svæði</string>
<string name="settings_account_data">Gögn notandaaðgangs</string>
<string name="settings_active_sessions_list">Virkar setur</string>
<string name="error_unauthorized">Óheimilt, vantar gild auðkenni sannvottunar</string>
<string name="login_error_ssl_peer_unverified">SSL-villa: auðkenni jafningjans hefur ekki verið sannreynt.</string>
<string name="login_error_homeserver_from_url_not_found">Næ ekki að tengjast heimaþjóni á slóðinni %s. Athugaðu slóðina eða veldu heimaþjón handvirkt..</string>
<string name="auth_accept_policies">Yfirfarðu og samþykktu reglur þessa heimaþjóns:</string>
<string name="send_bug_report_include_key_share_history">Senda feril beiðna um deilingu lykla</string>
<string name="verification_scan_self_emoji_subtitle">Sannprófaðu í staðinn með því að bera saman táknmyndir</string>
<string name="space_leave_prompt_msg_only_you">Þú ert eini eintaklingurinn hérna. Ef þú ferð út, mun enginn framar geta tekið þátt, að þér meðtöldum.</string>
<string name="auth_invalid_login_deactivated_account">Þessi notandaaðgangur hefur verið gerður óvirkur.</string>
<string name="qr_code_scanned_verif_waiting">Bíð eftir %s…</string>
<string name="settings_dev_tools">Forritunartól</string>
<string name="settings_server_room_versions">Útgáfur spjallrása 👓</string>
<string name="settings_active_sessions_manage">Sýsla með setur</string>
<string name="settings_active_sessions_show_all">Birta allar setur</string>
<string name="settings_category_composer">Skilaboðaritill</string>
<string name="room_profile_leaving_room">Yfirgef spjallrásina…</string>
<string name="room_profile_section_restore_security">Endurheimta dulritun</string>
<string name="verification_request_waiting_for">Bíð eftir %s…</string>
<string name="verification_verified_user">Sannreyndi %s</string>
<string name="verification_verify_user">Sannprófa %s</string>
<string name="verification_no_scan_emoji_title">Sannprófaðu með því að bera saman táknmyndir</string>
<string name="verification_scan_emoji_title">Get ekki skannað</string>
<string name="verification_request">Beiðni um sannvottun</string>
<string name="verification_sent">Sannvottun send</string>
<string name="verification_request_other_accepted">%s samþykkti</string>
<string name="verification_request_other_cancelled">%s hætti við</string>
<string name="sent_verification_conclusion">Niðurstaða sannvottunar</string>
<string name="sent_a_reaction">Brást við með: %s</string>
<string name="create_room_in_progress">Bý til spjallrás…</string>
<string name="rageshake_detected">Hristingur fannst!</string>
<string name="signed_out_submit">Skráðu þig inn aftur</string>
<string name="settings_discovery_consent_title">Senda tölvupóstföng og símanúmer</string>
<string name="secure_backup_banner_setup_line2">Tryggðu þig gegn því að missa aðgang að dulrituðum skilaboðum og gögnum</string>
<string name="settings_secure_backup_section_info">Tryggðu þig gegn því að missa aðgang að dulrituðum skilaboðum og gögnum með því að taka öryggisafrit af dulritunarlyklunum á netþjóninum þinum.</string>
<string name="threads_notice_migration_title">Spjallþræðir í bráðlegri Beta-útgáfu 🎉</string>
<string name="call_transfer_consulting_with">Ráðfæri við %1$s</string>
<string name="call_transfer_consult_first">Ráðfæra fyrst</string>
<string name="screen_sharing_notification_description">Deiling á skjá er í vinnslu</string>
<string name="screen_sharing_notification_title">${app_name} skjádeiling</string>
<string name="live_location_sharing_notification_description">Deiling staðsetningar er í vinnslu</string>
<string name="live_location_sharing_notification_title">${app_name} rauntímastaðsetning</string>
<string name="location_share_live_started">Hleð inn rauntímastaðsetningu…</string>
<string name="location_share_live_select_duration_option_3">8 klukkustundir</string>
<string name="location_share_live_select_duration_option_2">1 klukkustund</string>
<string name="location_share_live_select_duration_option_1">15 mínútur</string>
<string name="location_share_live_select_duration_title">Deildu rauntímastaðsetningu þinni í</string>
<string name="audio_message_file_size">(%1$s)</string>
<string name="audio_message_reply_content">%1$s (%2$s)</string>
<string name="error_audio_message_unable_to_play">Gat ekki spilað %1$s</string>
<string name="a11y_pause_audio_message">Setja %1$s í bið</string>
<string name="a11y_play_audio_message">Spila %1$s</string>
<string name="a11y_audio_playback_duration">%1$d mínútur %2$d sekúndur</string>
<string name="a11y_audio_message_item">%1$s, %2$s, %3$s</string>
<string name="a11y_presence_busy">Upptekinn</string>
<string name="call_transfer_transfer_to_title">Flytja yfir í %1$s</string>
<string name="bootstrap_progress_generating_ssss_recovery">Útbý SSSS-lykil úr endurheimtulykli</string>
<string name="bootstrap_progress_generating_ssss_with_info">Útbý SSSS-lykil úr lykilsetningu (%s)</string>
<string name="bootstrap_progress_generating_ssss">Útbý SSSS-lykil úr lykilsetningu</string>
<string name="bootstrap_progress_checking_backup_with_info">Athuga öryggisafritunarlykil (%s)</string>
<string name="bootstrap_finish_title">Þú ert búin/n!</string>
<string name="sent_live_location">Deildu raunstaðsetningu sinni</string>
<string name="notification_initial_sync">Upphafleg samstilling…</string>
<string name="seen_by">Séð af</string>
<string name="ftue_personalize_skip_this_step">Sleppa þessu skrefi</string>
<string name="ftue_personalize_submit">Vista og halda áfram</string>
<string name="ftue_personalize_complete_subtitle">Farðu hvenær sem er í stillingarnar til að breyta notandasniðinu þínu</string>
<string name="ftue_personalize_complete_title">Nú ertu tilbúin(n)!</string>
<string name="ftue_personalize_lets_go">Hefjumst handa</string>
<string name="ftue_profile_picture_subtitle">Þú getur breytt þessu hvenær sem er</string>
<string name="ftue_profile_picture_title">Bættu við auðkennismynd</string>
<string name="ftue_display_name_entry_footer">Þú getur breytt þessu síðar</string>
<string name="ftue_display_name_entry_title">Birtingarnafn</string>
<string name="ftue_display_name_title">Veldu birtingarnafn</string>
<string name="ftue_account_created_congratulations_title">Til hamingju!</string>
<string name="labs_allow_extended_logging">Virkja ítarlega atvikaskráningu.</string>
<string name="beta">BETA-prófunarútgáfa</string>
<string name="give_feedback_threads">Gefðu umsögn</string>
<string name="beta_title_bottom_sheet_action">BETA-prófunarútgáfa</string>
<string name="keys_backup_restore_is_getting_backup_version">Næ í útgáfu öryggisafrits…</string>
<string name="settings_presence_user_always_appears_offline">Ónettengdur hamur</string>
<string name="settings_presence">Viðvera</string>
<string name="call_stop_screen_sharing">Hætta skjádeilingu</string>
<string name="call_start_screen_sharing">Deila skjá</string>
<string name="action_learn_more">Kanna nánar</string>
<string name="action_try_it_out">Prófaðu það</string>
<string name="action_disable">Gera óvirkt</string>
<string name="initial_sync_request_title">Upphafleg samstillingarbeiðni</string>
<string name="onboarding_new_app_layout_welcome_title">Velkomin í nýja sýn!</string>
<string name="location_share_live_view">Skoða staðsetningu í rauntíma</string>
<string name="space_explore_filter_no_result_description">Sumar niðurstöður gætu verið faldar þar sem þær eru einkamál, þá þarftu boð til að geta séð þær.</string>
<string name="space_leave_prompt_msg_as_admin">Þú ert eini stjórnandi þessa svæðis. Ef þú yfirgefur það verður enginn annar sem er með stjórn yfir því.</string>
<string name="space_leave_prompt_msg_private">Þú munt ekki geta tekið þátt aftur nema þér verði boðið aftur.</string>
<string name="space_leave_radio_button_none">Yfirgefa ekkert</string>
<string name="space_leave_radio_button_all">Yfirgefa allt</string>
<string name="space_leave_radio_buttons_title">Efni á þessu svæði</string>
<string name="room_alias_preview_not_found">Þetta samnefni er ekki aðgengilegt í augnablikinu.
\nPrófaðu aftur síðar, eða spurðu einhvern stjórnanda hvort þú hafir aðgang.</string>
<string name="command_description_leave_room">Fara af spjallrás með uppgefið auðkenni (eða fyrirliggjandi spjallrás ef þetta er núll)</string>
<string name="command_description_join_space">Taka þátt í svæði með uppgefið auðkenni</string>
<string name="settings_security_pin_code_use_biometrics_error">Gat ekki virkjað auðkenningu með lífkennum.</string>
<string name="identity_server_set_alternative_notice">Annars geturðu sett inn slóð á hvaða auðkennisþjón sem er</string>
<string name="identity_server_set_default_notice">Heimaþjónninn þinn (%1$s) stingur upp á að nota %2$s sem auðkenningarþjón fyrir þig</string>
<string name="identity_server_user_consent_not_provided">Samþykki notandans hefur ekki verið gefið.</string>
<string name="identity_server_error_no_identity_server_configured">Stilltu fyrst auðkennisþjón.</string>
<string name="identity_server_error_outdated_home_server">Þessi aðgerð er ekki möguleg. Heimaþjónninn er úreltur.</string>
<string name="user_code_info_text">Deildu þessum kóða með fólki svo viðkomandi geti skannað hann, bætt þér við og byrjað að spjalla.</string>
<string name="error_forbidden_digits_only_username">Heimaþjónn notandans samþykkir ekki notendanöfn einungis með tölustöfum.</string>
<string name="settings_security_prevent_screenshots_title">Hindra skjámyndatöku af forritinu</string>
<string name="settings_notification_configuration">Uppsetning tilkynninga</string>
<string name="error_failed_to_import_keys">Mistókst að flytja inn lykla</string>
<string name="qr_code_scanned_self_verif_notice">Næstum því búið! Sýnir hitt tækið gátmerki\?</string>
<string name="room_created_summary_no_topic_creation_text">%s svo fólk viti að um hvað málin snúist.</string>
<string name="send_your_first_msg_to_invite">Sendu fyrstu skilaboðin þín til að bjóða %s að spjalla</string>
<string name="this_is_the_beginning_of_room_no_name">Þetta er upphafið á þessu samtali.</string>
<string name="this_is_the_beginning_of_room">Þetta er upphafið á %s.</string>
<string name="room_created_summary_item">%s bjó til og stillti spjallrásina.</string>
<string name="encryption_unknown_algorithm_tile_description">Dulritunin sem notuð er í þessari spjallrás er ekki studd</string>
<string name="encryption_misconfigured">Dulritun er rangt stillt</string>
<string name="direct_room_encryption_enabled_tile_description_future">Skilaboð í þessu spjalli verða enda-í-enda dulrituð.</string>
<string name="encryption_enabled_tile_description">Skilaboð í þessari spjallrás eru enda-í-enda dulrituð. Lærðu meira um þetta og yfirfarðu notendur í notandasniðum þeirra.</string>
<string name="bootstrap_cancel_text">Ef þú hættir við núna, geturðu tapað dulrituðum skilaboðum og gögnum ef þú missir aðgang að innskráningum þínum.
\n
\nÞú getur víka sett upp örugga afritun og sýslað með dulritunarlyklana þína í stillingunum.</string>
<string name="bootstrap_crosssigning_progress_initializing">Gef út útbúna auðkennislykla</string>
<string name="bootstrap_loading_title">Set upp endurheimtu.</string>
<string name="bootstrap_dont_reuse_pwd">Ekki nota lykilorðið fyrir aðganginn þinn.</string>
<string name="message_key">Lykill skilaboða</string>
<string name="verify_new_session_was_not_me">Þetta var ekki ég</string>
<string name="settings_key_requests">Beiðnir um lykla</string>
<string name="login_default_session_public_name">${app_name} fyrir Android</string>
<string name="qr_code_scanned_by_other_notice">Næstum því búið! Sýnir %s gátmerki\?</string>
<string name="room_member_profile_failed_to_get_devices">Mistókst að ná í setur</string>
<plurals name="settings_active_sessions_count">
<item quantity="one">%d virk seta</item>
<item quantity="other">%d virkar setur</item>
</plurals>
<string name="settings_failed_to_get_crypto_device_info">Engar dulkóðunarupplýsingar tiltækar</string>
<string name="room_settings_enable_encryption_no_permission">Þú hefur ekki heimild til að virkja dulritun á þessari spjallrás.</string>
<string name="ftue_auth_phone_confirmation_subtitle">Kóði var sendur til: %s</string>
<string name="ftue_auth_phone_confirmation_title">Staðfestu símanúmerið þitt</string>
<string name="ftue_auth_phone_confirmation_entry_title">Staðfestingarkóði</string>
<string name="ftue_auth_choose_server_ems_title">Viltu hýsa þinn eigin netþjón\?</string>
<string name="ftue_auth_choose_server_sign_in_subtitle">Hvert er vistfang netþjónsins þíns\?</string>
<string name="ftue_auth_choose_server_subtitle">Hvert er vistfang netþjónsins þíns\? Þetta er staður sem geymir öll gögnin þín</string>
<string name="ftue_auth_choose_server_title">Veldu netþjón fyrir þig</string>
<string name="ftue_auth_sign_in_choose_server_header">Þar sem samtölin þín eru</string>
<string name="ftue_auth_create_account_choose_server_header">Þar sem samtölin þín verða</string>
<string name="ftue_auth_create_account_password_entry_footer">Verður að vera að minnsta kosti 8 stafir</string>
<string name="ftue_auth_create_account_username_entry_footer">Aðrir geta fundið þig %s</string>
<string name="ftue_account_created_subtitle">%s aðgangur þinn hefur verið útbúinn</string>
<string name="ftue_account_created_take_me_home">Fara á forsíðuna</string>
<string name="ftue_account_created_personalize">Persónugera notandasnið</string>
<string name="ftue_auth_use_case_join_existing_server">Ætlarðu að ganga til liðs við fyrirliggjandi netþjón\?</string>
<string name="ftue_auth_use_case_skip">Ekki ennþá viss\? %s</string>
<string name="ftue_auth_use_case_title">Við hverja muntu helst spjalla\?</string>
<string name="ftue_auth_carousel_workplace_body">${app_name} er líka frábært fyrir vinnustaðinn. Heimsins öruggustu samtök treysta því.</string>
<string name="ftue_auth_carousel_encrypted_body">Enda-í-enda dulritað og ekkert símanúmer nauðsynlegt. Engar auglýsingar eða gagnasöfnun.</string>
<string name="ftue_auth_carousel_control_body">Veldu hvar á að geyma samtölin þín, sem gefur þér stjórnina og algert sjálfstæði. Tengt í gegnum Matrix.</string>
<string name="ftue_auth_carousel_secure_body">Örugg og óháð samskipti sem gefa þér færi á að ræða málin í friði rétt eins og þetta sé maður á mann í heimahúsi.</string>
<string name="ftue_auth_carousel_workplace_title">Skilaboð fyrir teymið þitt.</string>
<string name="reaction_search_type_hint">Skrifaðu stikkorð til að finna viðbrögð.</string>
<string name="a11y_open_spaces">Opna svæðalista</string>
<string name="room_preview_no_preview_join">Ekki er hægt að forskoða þessa spjallrás. Viltu taka þátt í henni\?</string>
<string name="room_preview_not_found">Þessi spjallrás er ekki aðgengileg í augnablikinu.
\nPrófaðu aftur síðar, eða spurðu einhvern stjórnanda hvort þú hafir aðgang.</string>
<string name="malformed_message">Rangt sniðinn atburður, get ekki birt hann</string>
<string name="event_redacted_by_user_reason">Atburði eytt af notanda</string>
<string name="keys_backup_banner_update_line1">Nýjir lyklar fyrir örugg skilaboð</string>
<string name="analytics_opt_in_content">Hjálpaðu okkur við að greina vandamál og bæta ${app_name} með því að deila nafnlausum gögnum varðandi notkun. Til að skilja hvernig fólk notar saman mörg tæki, munum við útbúa tilviljanakennt auðkenni, sem tækin þín deila.
\n
\nÞú getur lesið alla skilmála okkar %s.</string>
<string name="settings_autoplay_animated_images_title">Spila hreyfimyndir sjálfvirkt</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_endpoint_registration_failed">Mistókst að skrá endapunkt á heimaþjóninn:
\n%1$s</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_endpoint_registration_success">Það tókst að skrá endapunkt á heimaþjóninn.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_endpoint_registration_title">Skráning endapunkts</string>
<plurals name="search_space_multiple_parents">
<item quantity="one">%1$s og %2$d í viðbót</item>
<item quantity="other">%1$s og %2$d í viðbót</item>
</plurals>
<string name="space_settings_permissions_subtitle">Skoða og uppfæra hlutverk sem krafist er til að breyta ýmsum þáttum svæðisins.</string>
<string name="room_settings_permissions_subtitle">Skoða og uppfæra hlutverk sem krafist er til að breyta ýmsum þáttum spjallrásarinnar.</string>
<string name="auth_reset_password_error_unverified">Tölvupóstfang ekki staðfest, athugaðu pósthólfið þitt</string>
<string name="invites_empty_title">Ekkert nýtt.</string>
<string name="space_list_empty_title">Engin svæði ennþá.</string>
<string name="labs_enable_new_app_layout_summary">Einfaldað Element með valkvæðum flipum</string>
<string name="labs_enable_new_app_layout_title">Virkja nýja framsetningu</string>
<string name="home_layout_preferences">Kjörstillingar framsetningar</string>
<string name="change_space">Skipta um svæði</string>
<string name="all_chats">Allar spjallrásir</string>
<string name="onboarding_new_app_layout_button_try">Prófaðu það</string>
<string name="onboarding_new_app_layout_feedback_title">Gefðu umsögn</string>
<string name="device_manager_session_details_device_ip_address">IP-vistfang</string>
<string name="device_manager_session_details_session_last_activity">Síðasta virkni</string>
<string name="device_manager_session_details_session_name">Nafn á setu</string>
<string name="device_manager_session_details_title">Nánar um setuna</string>
<string name="device_manager_other_sessions_clear_filter">Hreinsa síu</string>
<string name="device_manager_other_sessions_no_inactive_sessions_found">Engar óvirkar setur fundust.</string>
<string name="device_manager_other_sessions_no_unverified_sessions_found">Engar óstaðfestar setur fundust.</string>
<string name="device_manager_other_sessions_no_verified_sessions_found">Engar staðfestar setur fundust.</string>
<string name="device_manager_other_sessions_recommendation_title_inactive">Óvirkt</string>
<string name="device_manager_other_sessions_recommendation_title_unverified">Óstaðfest</string>
<string name="device_manager_other_sessions_recommendation_title_verified">Staðfest</string>
<string name="a11y_device_manager_filter">Sía</string>
<string name="device_manager_filter_option_inactive">Óvirkt</string>
<string name="device_manager_filter_option_unverified">Óstaðfest</string>
<string name="device_manager_filter_option_verified">Staðfest</string>
<string name="device_manager_filter_option_all_sessions">Allar setur</string>
<string name="device_manager_filter_bottom_sheet_title">Sía</string>
<string name="device_manager_session_last_activity">Síðasta virkni %1$s</string>
<string name="device_manager_device_title">Tæki</string>
<string name="device_manager_session_title">Seta</string>
<string name="device_manager_current_session_title">Núverandi seta</string>
<string name="device_manager_unverified_sessions_title">Óstaðfestar setur</string>
<string name="device_manager_other_sessions_view_all">Skoða allt (%1$d)</string>
<string name="device_manager_view_details">Skoða nánar</string>
<string name="device_manager_verify_session">Sannprófa setu</string>
<string name="device_manager_verification_status_unverified">Óstaðfest seta</string>
<string name="device_manager_verification_status_verified">Staðfest seta</string>
<string name="a11y_device_manager_device_type_unknown">Óþekkt tegund tækis</string>
<string name="a11y_device_manager_device_type_desktop">Skjáborð</string>
<string name="a11y_device_manager_device_type_web">Vefur</string>
<string name="a11y_device_manager_device_type_mobile">Farsími</string>
<string name="live_location_labs_promotion_switch_title">Virkja deilingu staðsetninga</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_current_gateway_title">Netgátt</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_current_distributor_title">Aðferð</string>
<string name="unifiedpush_distributor_background_sync">Samstilling í bakgrunni</string>
<string name="unifiedpush_distributor_fcm_fallback">Google þjónustur</string>
<string name="live_location_share_location_item_share">Deila staðsetningu</string>
<string name="location_share_live_remaining_time">%1$s hætti</string>
<string name="poll_undisclosed_not_ended">Niðurstöður birtast einungis eftir að könnuninni hefur lokið</string>
<string name="space_explore_filter_no_result_title">Engar niðurstöður fundust</string>
<string name="a11y_open_settings">Opna stillingar</string>
<string name="bootstrap_crosssigning_save_cloud">Afritaðu hann á einkageymslu sem þú átt í tölvuskýi</string>
<string name="bootstrap_crosssigning_save_usb">Vistaðu hann á USB-lykil eða öryggisdisk</string>
<string name="bootstrap_crosssigning_print_it">Prentaðu hann og geymdu á öruggum stað</string>
<string name="bootstrap_info_text_2">Settu inn öryggisfrasa sem aðeins þú þekkir, þetta er notað til að verja leyndarmálin sem þú geymir á netþjóninum þínum.</string>
<string name="enter_account_password">Settu inn %s til að halda áfram.</string>
<string name="crosssigning_cannot_verify_this_session">Tókst ekki að sannreyna þetta tæki</string>
<string name="device_manager_sessions_other_title">Aðrar setur</string>
<string name="settings_sessions_list">Setur</string>
<string name="ftue_auth_login_username_entry">Notandanafn / tölvupóstfang / símanúmer</string>
<string name="ftue_auth_captcha_title">Ertu mannvera\?</string>
<string name="ftue_auth_password_reset_confirmation">Endurstilling lykilorðs</string>
<string name="ftue_auth_forgot_password">Gleymt lykilorð</string>
<string name="ftue_auth_email_resend_email">Senda tölvupóst aftur</string>
<string name="ftue_auth_email_verification_title">Skoðaðu tölvupóstinn þinn</string>
<string name="ftue_auth_phone_confirmation_resend_code">Endursenda kóða</string>
<string name="ftue_auth_sign_out_all_devices">Skrá út öll tæki</string>
<string name="ftue_auth_reset_password">Endurstilla lykilorð</string>
<string name="ftue_auth_new_password_title">Veldu nýtt lykilorð</string>
<string name="ftue_auth_new_password_entry_title">Nýtt lykilorð</string>
<string name="ftue_auth_reset_password_breaker_title">Athugaðu tölvupóstinn þinn.</string>
<string name="ftue_auth_phone_entry_title">Símanúmer</string>
<string name="ftue_auth_phone_title">Settu inn símanúmerið þitt</string>
<string name="ftue_auth_email_entry_title">Tölvupóstur</string>
<string name="ftue_auth_email_title">Settu inn tölvupóstfangið þitt</string>
<string name="ftue_auth_choose_server_ems_cta">Hafðu samband</string>
<string name="ftue_auth_choose_server_entry_hint">Slóð netþjóns</string>
<string name="ftue_auth_welcome_back_title">Velkomin(n) aftur!</string>
<string name="ftue_auth_create_account_edit_server_selection">Breyta</string>
<string name="ftue_auth_create_account_sso_section_header">Eða</string>
<string name="ftue_auth_create_account_title">Búa til aðganginn þinn</string>
<string name="ftue_auth_use_case_subtitle">Við munum hjálpa þér að tengjast</string>
<string name="create_room_action_go">Fara</string>
<string name="room_preview_no_preview">Þessa spjallrás er ekki hægt að forskoða</string>
<string name="updating_your_data">Uppfæri gögnin þín…</string>
<string name="room_list_filter_people">Fólk</string>
<string name="room_list_filter_favourites">Eftirlæti</string>
<string name="room_list_filter_unreads">Ólesið</string>
<string name="room_list_filter_all">Allt</string>
<string name="font_size_use_system">Nota sjálfgefnar kerfisstillingar</string>
<string name="font_size_section_manually">Velja handvirkt</string>
<string name="font_size_section_auto">Setja sjálfvirkt</string>
<string name="font_size_title">Veldu leturstærð</string>
<string name="search_space_two_parents">%1$s og %2$s</string>
<string name="invites_title">Boðsgestir</string>
<string name="home_layout_preferences_sort_name">A-Ö</string>
<string name="home_layout_preferences_sort_activity">Virkni</string>
<string name="home_layout_preferences_sort_by">Raða eftir</string>
<string name="home_layout_preferences_recents">Birta nýlegt</string>
<string name="home_layout_preferences_filters">Sýna síur</string>
<string name="action_next">Næsta</string>
<string name="time_unit_second_short">sek</string>
<string name="time_unit_minute_short">mín</string>
<string name="time_unit_hour_short">klst</string>
<string name="explore_rooms">Kanna spjallrásir</string>
<string name="create_room">Búa til spjallrás</string>
<string name="start_chat">Hefja spjall</string>
<string name="settings_discovery_no_terms">Auðkennisþjónninn sem þú valdir er ekki með neina þjónustuskilmála. Ekki halda áfram nema þú treystir eiganda netþjónsins</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_token_registration_failed">Mistókst að skrá FCM-teikn á heimaþjóninn:
\n%1$s</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_token_registration_success">Það tókst að skrá FCM-teikn á heimaþjóninn.</string>
<string name="settings_troubleshoot_diagnostic_failure_status_with_quickfix">Ein eða fleiri prófanir mistókust, prófaðu tillögur að lagfæringum.</string>
<string name="error_threepid_auth_failed">Gakktu úr skugga um að þú hafir smellt á tengilinn í tölvupóstinum sem við sendum þér.</string>
<string name="space_permissions_notice_read_only">Þú hefur ekki heimild til að uppfæra þau hlutverk sem krafist er til að breyta ýmsum þáttum svæðisins</string>
<string name="room_permissions_notice_read_only">Þú hefur ekki heimild til að uppfæra þau hlutverk sem krafist er til að breyta ýmsum þáttum spjallrásarinnar</string>
<string name="space_permissions_notice">Veldu þau hlutverk sem krafist er til að breyta ýmsum þáttum svæðisins</string>
<string name="room_permissions_notice">Veldu þau hlutverk sem krafist er til að breyta ýmsum þáttum spjallrásarinnar</string>
<string name="room_unsupported_e2e_algorithm_as_admin">Dulritun er rangt stillt þannig að þú getur ekki sent skilaboð. Smelltu til að opna stillingar.</string>
<string name="room_unsupported_e2e_algorithm">Dulritun er rangt stillt þannig að þú getur ekki sent skilaboð. Hafðu samband við einhvern stjórnanda til að koma dulritun í lag.</string>
<string name="space_participants_unban_prompt_msg">Afbönnun á þessum notanda mun gera viðkomandi kleift að taka þátt aftur í svæðinu.</string>
<string name="room_participants_unban_prompt_msg">Afbönnun á þessum notanda mun gera viðkomandi kleift að taka þátt aftur í spjallrásinni.</string>
<string name="space_participants_ban_prompt_msg">Bann á notanda mun henda honum út af þessu svæði og koma í veg fyrir að viðkomandi komi aftur.</string>
<string name="space_participants_remove_prompt_msg">Notandinn verður fjarlægður af þessu svæði.
\n
\nTil koma í veg fyrir að viðkomandi komi aftur, ætti frekar að banna hann.</string>
<string name="room_participants_remove_prompt_msg">Notandinn verður fjarlægður af þessari spjallrás.
\n
\nTil koma í veg fyrir að viðkomandi komi aftur, ætti frekar að banna hann.</string>
<string name="room_participants_action_cancel_invite_prompt_msg">Ertu viss um að þú viljir hætta við boðið til þessa notanda\?</string>
<string name="room_participants_action_unignore_prompt_msg">Afhunsun á þessum notanda mun sýna öll skilaboð frá viðkomandi aftur.</string>
<string name="room_participants_action_ignore_prompt_msg">Að hunsa þennan notanda mun fjarlægja skilaboð frá viðkomandi í þeim spjallrásum sem þið eigið sameiginlegar.
\n
\nÞú getur afturkallað þessa aðgerð hvenær sem er í almennu stillingunum.</string>
<string name="room_participants_power_level_demote_warning_prompt">Þú getur ekki afturkallað þessa aðgerð, þar sem þú ert að lækka sjálfa/n þig í tign, og ef þú ert síðasti notandinn með nógu mikil völd á þessari spjallrás, verður ómögulegt að ná aftur stjórn á henni.</string>
<string name="e2e_re_request_encryption_key_dialog_content">Ræstu ${app_name} á öðru tæki sem getur afkóðað skilaboðin og síðan sent dulritunarlyklana yfir í þessa setu.</string>
<string name="e2e_re_request_encryption_key">Biðja aftur um dulritunarlykla frá hinum setunum þínum.</string>
<string name="invites_empty_message">Þetta er þar sem nýjar beiðnir og boðsgestir birtast.</string>
<string name="space_list_empty_message">Svæði eru ný leið til að hópa fólk og spjallrásir. Útbúðu svæði til að komast í gang.</string>
<string name="sign_out_bottom_sheet_warning_backup_not_active">Öryggisafritun dulritunarlykla ætti að vera virk í öllum setunum þínum til að koma í veg fyrir að þú getir tapað aðgangi að dulrituðu skilaboðunum þínum.</string>
<string name="initial_sync_request_reason_unignored_users">- Sumir tengiliðir hafa verið afhunsaðir</string>
<string name="initial_sync_request_content">${app_name} þarf að hreinsa skyndiminnið til að haldast uppfært, af eftirfarandi ástæðu:
\n%s\?
\n
\nAthugaðu að þessi aðgerð mun endurræsa forritið og það getur tekið nokkurn tíma.</string>
<string name="a11y_collapse_space_children">Fella saman undirsvæði %s</string>
<string name="a11y_expand_space_children">Fella út undirsvæði %s</string>
<string name="ftue_auth_password_reset_email_confirmation_subtitle">Farðu eftir leiðbeiningunum sem sendar voru á %s</string>
<string name="ftue_auth_email_verification_footer">Fékkstu ekki tölvupóst\?</string>
<string name="ftue_auth_email_verification_subtitle">Farðu eftir leiðbeiningunum sem sendar voru á %s</string>
<string name="ftue_auth_new_password_subtitle">Hafðu það að minnsta kosti 8 stafa langt.</string>
<string name="ftue_auth_reset_password_email_subtitle">%s mun senda þér staðfestingartengil</string>
<string name="ftue_auth_phone_subtitle">%s þarf að sannreyna notandaaðganginn þinn</string>
<string name="ftue_auth_email_subtitle">%s þarf að sannreyna notandaaðganginn þinn</string>
<string name="ftue_auth_terms_subtitle">Endilega lestu í gegnum stefnur og skilmála fyrir %s</string>
<string name="ftue_auth_terms_title">Stefnur netþjónsins</string>
<string name="ftue_auth_choose_server_ems_subtitle">Element Matrix Services (EMS) er afkastamikil og áreiðanleg hýsingarþjónusta fyrir hraðvirk og örugg samskipti í rauntíma. Skoðaðu hvernig við förum að því á <a href="${ftue_ems_url}">element.io/ems</a></string>
<plurals name="x_selected">
<item quantity="one">%1$d valið</item>
<item quantity="other">%1$d valið</item>
</plurals>
<string name="settings_access_token_summary">Aðgangsteiknið þitt gefur fullan aðgang að notandaaðgangnum þínum. Ekki deila því með neinum.</string>
<string name="settings_access_token">Aðgangsteikn</string>
<string name="message_reply_to_ended_poll_preview">Lauk könnun</string>
<string name="message_reply_to_poll_preview">Könnun</string>
<string name="message_reply_to_sender_ended_poll">lauk könnun.</string>
<string name="message_reply_to_sender_created_poll">bjó til könnun.</string>
<string name="message_reply_to_sender_sent_sticker">sendi límmerki.</string>
<string name="message_reply_to_sender_sent_video">sendi myndskeið.</string>
<string name="message_reply_to_sender_sent_image">sendi mynd.</string>
<string name="message_reply_to_sender_sent_voice_message">sendi talskilaboð.</string>
<string name="message_reply_to_sender_sent_audio_file">sendi hljóðskrá.</string>
<string name="message_reply_to_sender_sent_file">sendi skrá.</string>
<string name="message_reply_to_prefix">Sem svar til</string>
<string name="set_link_edit">Breyta tengli</string>
<string name="set_link_create">Búa til tengil</string>
<string name="set_link_link">Tengill</string>
<string name="set_link_text">Texti</string>
<string name="qr_code_login_confirm_security_code">Staðfesta</string>
<string name="qr_code_login_try_again">Reyna aftur</string>
<string name="qr_code_login_status_no_match">Engin samsvörun\?</string>
<string name="qr_code_login_signing_in">Skrái þig inn</string>
<string name="qr_code_login_connecting_to_device">Tengist við tæki</string>
<string name="qr_code_login_scan_qr_code_button">Skanna QR-kóða</string>
<string name="qr_code_login_signing_in_a_mobile_device">Ertu að skrá inn farsíma/snjalltæki\?</string>
<string name="qr_code_login_link_a_device_show_qr_code_instruction_2">Veldu \'Skanna QR-kóða\'</string>
<string name="qr_code_login_link_a_device_scan_qr_code_instruction_2">Veldu \'Skrá inn með QR-kóða\'</string>
<string name="qr_code_login_new_device_instruction_3">Veldu \'Birta QR-kóða\'</string>
<string name="qr_code_login_header_failed_invalid_qr_code_description">Þessi QR-kóði er ógildur.</string>
<string name="qr_code_login_header_failed_other_description">Beiðnin mistókst.</string>
<string name="qr_code_login_header_show_qr_code_title">Skrá inn með QR-kóða</string>
<string name="qr_code_login_header_scan_qr_code_title">Skanna QR-kóða</string>
<string name="three">3</string>
<string name="two">2</string>
<string name="one">1</string>
<string name="onboarding_new_app_layout_spaces_title">Aðgangur að svæðum</string>
<string name="device_manager_learn_more_sessions_verified_title">Sannreyndar setur</string>
<string name="device_manager_learn_more_sessions_unverified_title">Óstaðfestar setur</string>
<string name="device_manager_learn_more_sessions_inactive_title">Óvirkar setur</string>
<string name="device_manager_sessions_sign_in_with_qr_code_title">Skrá inn með QR-kóða</string>
<string name="device_manager_session_rename_edit_hint">Nafn á setu</string>
<string name="device_manager_session_rename">Endurnefna setu</string>
<string name="device_manager_session_details_device_operating_system">Stýrikerfi</string>
<string name="device_manager_session_details_device_model">Gerð</string>
<string name="device_manager_session_details_device_browser">Vafri</string>
<string name="device_manager_session_details_application_url">Slóð (URL)</string>
<string name="device_manager_session_details_application_version">Útgáfa</string>
<string name="device_manager_session_details_application_name">Heiti</string>
<string name="device_manager_session_details_application">Forrit</string>
<string name="device_manager_push_notifications_description">Taka á móti ýti-tilkynningum á þessu tæki.</string>
<string name="device_manager_push_notifications_title">Ýti-tilkynningar</string>
<string name="device_manager_session_details_description">Upplýsingar um forrit, tæki og aðgerðir.</string>
<string name="device_manager_session_overview_signout">Skrá út úr þessari setu</string>
<string name="device_manager_other_sessions_hide_ip_address">Fela IP-vistfang</string>
<string name="device_manager_other_sessions_show_ip_address">Birta IP-vistfang</string>
<string name="device_manager_signout_all_other_sessions">Skrá út úr öllum öðrum setum</string>
<string name="device_manager_other_sessions_multi_signout_selection">Skrá út</string>
<string name="device_manager_inactive_sessions_title">Óvirkar setur</string>
<string name="device_manager_header_section_security_recommendations_title">Ráðleggingar varðandi öryggi</string>
<string name="live_location_labs_promotion_title">Deiling staðsetningar í rauntíma</string>
<string name="attachment_type_selector_text_formatting">Sníðing texta</string>
<string name="attachment_type_selector_contact">Tengiliður</string>
<string name="attachment_type_selector_camera">Myndavél</string>
<string name="attachment_type_selector_location">Staðsetning</string>
<string name="attachment_type_selector_poll">Kannanir</string>
<string name="attachment_type_selector_voice_broadcast">Útvörpun tals</string>
<string name="attachment_type_selector_file">Viðhengi</string>
<string name="attachment_type_selector_sticker">Límmerki</string>
<string name="attachment_type_selector_gallery">Myndasafn</string>
<string name="tooltip_attachment_voice_broadcast">Byrjaðu talútsendingu</string>
<string name="live_location_description">Staðsetning í rauntíma</string>
<string name="live_location_not_enough_permission_dialog_title">Þú hefur ekki heimildir til að deila rauntímastaðsetningum</string>
<string name="live_location_bottom_sheet_last_updated_at">Uppfært fyrir %1$s síðan</string>
<string name="labs_enable_live_location">Virkja deilingu rauntímastaðsetninga</string>
<string name="location_share_live_until">Í beinni til %1$s</string>
<string name="location_share_live_ended">Staðsetningu í rauntíma lauk</string>
<string name="location_share_loading_map_error">Tókst ekki að hlaða inn landakorti
\nÞessi heimaþjónn er mögulega ekki stilltur til að birta landakort.</string>
<string name="room_polls_loading_error">Villa við að sækja kannanir.</string>
<string name="room_polls_load_more">Hlaða inn fleiri könnunum</string>
<string name="room_polls_wait_for_display">Birting kannana</string>
<string name="room_polls_ended">Fyrri kannanir</string>
<string name="room_polls_active">Virkar kannanir</string>
<string name="ended_poll_indicator">Lauk könnuninni.</string>
<string name="voice_broadcast_recording_time_left">%1$s eftir</string>
<string name="a11y_voice_broadcast_fast_forward">Fara áfram um 30 sekúndur</string>
<string name="a11y_voice_broadcast_fast_backward">Fara afturábak um 30 sekúndur</string>
<string name="voice_broadcast_buffering">Hleð í biðminni…</string>
<string name="voice_broadcast_live_broadcast">Bein útsending</string>
<string name="voice_broadcast_live">Beint</string>
<string name="settings_show_latest_profile">Birta upplýsingar um síðasta notanda</string>
<string name="review_unverified_sessions_description">Yfirfarðu þetta til að tryggja að aðgangurinn þinn sé öruggur</string>
<string name="review_unverified_sessions_title">Þú ert með óstaðfestar setur</string>
<string name="room_profile_section_more_polls">Breytingaskrá könnunar</string>
<string name="direct_room_profile_encrypted_subtitle">Skilaboð hér eru enda-í-enda dulrituð.
\n
\nÖryggi skilaboðanna þinna er tryggt og einungis þú og viðtakendurnir hafa dulritunarlyklana til að opna skilaboðin.</string>
<string name="room_profile_encrypted_subtitle">Skilaboð á þessari spjallrás eru enda-í-enda dulrituð.
\n
\nÖryggi skilaboðanna þinna er tryggt og einungis þú og viðtakendurnir hafa dulritunarlyklana til að opna skilaboðin.</string>
<string name="started_a_voice_broadcast">Hóf talútsendingu</string>
<string name="create_room_alias_invalid">Sumir stafir eru óleyfilegir</string>
<string name="command_description_table_flip">Setur (╯°□°)╯︵ ┻━┻ framan við hrein textaskilaboð</string>
<string name="login_scan_qr_code">Skanna QR-kóða</string>
<string name="login_signup_cancel_confirmation_content">Ekki er enn búið að útbúa notandaaðganginn þinn. Á að hætta skráningarferlinu\?</string>
<string name="attachment_type_voice_broadcast">Útvörpun tals</string>
<string name="push_gateway_item_enabled">Virkt:</string>
<string name="push_gateway_item_device_id">Auðkenni setu:</string>
<string name="quoting">Tilvitnanir</string>
<string name="replying_to">Svara til %s</string>
<string name="editing">Breytingar</string>
<string name="error_user_already_logged_in">Það lítur út fyrir að þú sért að reyna að tengjast öðrum heimaþjóni. Viltu skrá þig út\?</string>
<string name="action_stop">Já, stöðva</string>
<string name="action_deselect_all">Afvelja allt</string>
<string name="action_select_all">Velja allt</string>
<string name="action_got_it">Náði því</string>
<string name="notice_voice_broadcast_ended_by_you">Þú endaðir talútsendingu.</string>
<string name="notice_voice_broadcast_ended">%1$s endaði talútsendingu.</string>
<string name="rich_text_editor_full_screen_toggle">Víxla heilskjásham af/á</string>
<string name="rich_text_editor_bullet_list">Víxla punktalista af/á</string>
<string name="rich_text_editor_numbered_list">Víxla tölusettum lista af/á</string>
<string name="rich_text_editor_link">Setja tengil</string>
<string name="rich_text_editor_format_underline">Virkja undirstrikun</string>
<string name="rich_text_editor_format_strikethrough">Virkja yfirstrikun</string>
<string name="rich_text_editor_format_italic">Virkja skáletrað snið</string>
<string name="rich_text_editor_format_bold">Virkja feitletrað snið</string>
<string name="device_manager_other_sessions_description_unverified_current_session">Óstaðfest · Núverandi setan þín</string>
<string name="device_manager_other_sessions_description_unverified">Óstaðfest - Síðasta virkni %1$s</string>
<string name="device_manager_other_sessions_description_verified">Staðfest - Síðasta virkni %1$s</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_current_gateway">Núverandi gátt: %s</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_current_endpoint_failed">Finn ekki endapunktinn.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_current_endpoint_success">Núverandi endapunktur: %s</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_current_endpoint_title">Endapunktur</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_distributors_title">Tiltækar aðferðir</string>
<string name="stop_voice_broadcast_content">Ertu viss um að þú viljir stöðva þessa beinu útsendingu\? Þetta mun stöðva útsendinguna og full skráning hennar verður tiltæk á spjallrásinni.</string>
<string name="stop_voice_broadcast_dialog_title">Stöðva beina útsendingu\?</string>
<string name="error_voice_broadcast_no_connection_recording">Villa í tengingu - Upptaka í bið</string>
<string name="error_voice_broadcast_unable_to_play">Tekst ekki að spila þessa talútsendingu.</string>
<string name="error_voice_broadcast_unauthorized_title">Get ekki byrjað nýja talútsendingu</string>
<string name="a11y_pause_voice_broadcast">setja talútsendingu í bið</string>
<string name="a11y_play_voice_broadcast">Spila eða halda áfram með talútsendingu</string>
<string name="a11y_stop_voice_broadcast_record">Stöðva upptöku á talútsendingu</string>
<string name="a11y_pause_voice_broadcast_record">Setja upptöku á talútsendingu í bið</string>
<string name="a11y_resume_voice_broadcast_record">Halda áfram með upptöku á talútsendingu</string>
<string name="settings_security_incognito_keyboard_title">Nafnlaust lyklaborð</string>
<string name="delete_event_dialog_reason_checkbox">Tilgreindu ástæðu</string>
<string name="settings_server_upload_size_title">Takmörk netþjóns á innsendingum skráa</string>
<string name="settings_rageshake_detection_threshold">Takmörk fyrir greiningu</string>
<string name="uploads_files_no_result">Það eru engar skrár í þessari spjallrás</string>
<string name="a11y_create_message">Útbúa nýtt samtal eða spjallrás</string>
<string name="settings_text_message_sent_wrong_code">Staðfestingarkóðinn er ekki réttur.</string>
<string name="settings_discovery_msisdn_title">Uppgötvanleg símanúmer</string>
<string name="send_feedback_threads_title">Umsögn um beta-útgáfu spjallþráða</string>
<string name="settings_show_avatar_display_name_changes_messages_summary">Innifelur breytingar á auðkennismynd og birtingarnafni.</string>
<string name="settings_show_avatar_display_name_changes_messages">Birta atburði notandaaðgangs</string>
<string name="settings_enable_direct_share_title">Virkja beina deilingu</string>
<string name="threads_labs_enable_notice_title">Beta-útgáfa spjallþráða</string>
<string name="threads_beta_enable_notice_title">Beta-útgáfa spjallþráða</string>
</resources>